Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: íbbiM on August 23, 2006, 16:06:28
-
hafði hugsað mér að versla bráðlega flækjur og Y pípu,
það virðast vera mismunandi skoðanir á þessu málefni langar vs stuttar,
hvað segja menn hérna?, ég verð með 3" SLP loudmouth catback, mótorinn er LS1 og þetta er bsk camaro, og vill bara sem mesta orku út úr þessu,
þannig að.. langar eða stuttar? ef einhvern hefur eitthvað um þetta að segja og rökstutt sína skoðun.. má hann endilega láta ljós sitt skína
-
einhver laug að mér því lengri því betri hraði og styttri því meira tog.
-
Long Tube ef þú villt kraft uppi en Short ef þú villt niðri
Longtube ræður við meira flæði á háum snúning en Short á lágum
-
hmm hugsa að ég fari ím pacesetter long tubes og ory y pípu, á víst að skila mestu og kostar samt lítið
-
hmm hugsa að ég fari ím pacesetter long tubes og ory y pípu, á víst að skila mestu og kostar samt lítið
Hæ...til lukku með bílinn,,
ps, hvað erum við að tala um fyrir flækjur
-
þakka þér sveinbjörn,
flækjurnar sem slíkar geta verið frá 300$ upp í 800 eftir hvort þær eru langar/stuttar með emission eða án, og hvort það eru pre cats á þeim, svo er þetta náttúrulega merkjatengt,
þessi pakki sem ég er að spá í er á tilboði saman á 400$ long tubes+Ypipe 3", passar vel við 3" kerfið sem er hérna á gílfinu fyrir framan mig.. á að gefa hvað mest afl af þessu dóti sem er í boði,
þannig að bið erum að tala um sona í kringum 850-900 dollara fyrir kerfið frá heddi og að afturstuðara, SLP cat back systemið var um 400.
ég fer í þetta vonandi sem fyrst.. er bara að fá 600 dollara kúplingu til landsins þannig að það gengur víst fyrir
-
hafði hugsað mér að versla bráðlega flækjur og Y pípu,
það virðast vera mismunandi skoðanir á þessu málefni langar vs stuttar,
hvað segja menn hérna?, ég verð með 3" SLP loudmouth catback, mótorinn er LS1 og þetta er bsk camaro, og vill bara sem mesta orku út úr þessu,
þannig að.. langar eða stuttar? ef einhvern hefur eitthvað um þetta að segja og rökstutt sína skoðun.. má hann endilega láta ljós sitt skína
Vinir mínir hér í USA sem eiga 4.6L Cobrur hafa verið að dynoa bílana sína með short tube headers og hafa sínt framm á að short tube headers eru gagnlusir fyrir 4 ventla 4,6L N/A Cobru mótorinn. Lontube heders hafa aftur á móti verið að bæta 10 - 20 RWHP ef ég man rétt. Ég þekki ekki hvaða áhrif short tube headers hafa á LS1 mótorinn, en ég myndi ekki hugsa um annað en lontube headers.
-
Eini gallinn við longtubes flækjurnar er pústflánsinn, hann er svo neðarlega.... Vont yfir hraðahindranir og almennt íslenskt vegakerfi.......
-
Vinir mínir hér í USA sem eiga 4.6L Cobrur hafa verið að dynoa bílana sína með short tube headers og hafa sínt framm á að short tube headers eru gagnlusir fyrir 4 ventla 4,6L N/A Cobru mótorinn. Lontube heders hafa aftur á móti verið að bæta 10 - 20 RWHP ef ég man rétt. Ég þekki ekki hvaða áhrif short tube headers hafa á LS1 mótorinn, en ég myndi ekki hugsa um annað en lontube headers.
Shorttube eykur ekki peak kraftinn heldur undir kúrvunni þ.e. á lágum snúning en Longtube á háum,fólk horfir oft bara á peak power en ekki fyrir
Longtube fyrir LT1/LS1 gefa um 0.3sec með ágætlega opnu pústi
Cleransinn í body-ið er heldur ekki mikill og ef þú ert með mjúka mótorpúða geta þeir snert hann
-
óskar talar einmitt um að minn rífi sig mikið fljótar upp á lágum snúning heldur en hans bíll sem er með longtues, offroad pípu og borla kerfi.. mig langar samt í allan bolt ons bæklingin :P