Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Einar Birgisson on August 21, 2006, 21:22:56

Title: Caprice Raggi
Post by: Einar Birgisson on August 21, 2006, 21:22:56
amazingly bizarre class-legal combinations; Andy Warren’s D/NMC ‘71 406 Caprice somehow manages to move 4900 pounds a quarter-mile in 11.95 seconds at 113 mph.
Title: Caprice Raggi
Post by: Dodge on August 22, 2006, 00:21:58
Þessir caprice-ar eru keppnis..

minn er nú reyndar bara 1760kg þurrvigt, og 166 rúmþumlungum stærri vél..

spurning um að reyna að gera betur.

Kv. Raggi.
Title: Caprice Raggi
Post by: Kristján Skjóldal on February 10, 2007, 10:57:52
jæja Raggi er ekki allt að gerast hvernig væri að koma með myndir og sýna okkur hvað er í gángi :?: og á að prufa að koma á brautina í sumar með fullt af power  :shock: eða er þetta bara sand græja :?:
Title: Caprice Raggi
Post by: Marteinn on February 10, 2007, 15:42:43
þessi svarti er töff, respect 8)
Title: Caprice Raggi
Post by: Anton Ólafsson on February 10, 2007, 16:46:02
Þetta vinnur aðeins
Title: Caprice Raggi
Post by: Jói ÖK on February 10, 2007, 17:45:47
hvaða mótor er aftur í honum? :oops: 500og eithvað.. er það ekki?
Title: Caprice Raggi
Post by: Anton Ólafsson on February 10, 2007, 18:40:48
572Cid


(http://ba.is/myndir_new/2005/sandur1pre/images/BA_2005_Sandur_Pre_20050820_A16.bmp.jpg)
Title: Caprice Raggi
Post by: Valli Djöfull on February 11, 2007, 00:15:50
og ný skipting í hverri viku heyrði ég  8)  :lol:

Fáum við að sjá hann á brautinni hér fyrir sunnan í sumar?  :)
Title: Caprice Raggi
Post by: motors on February 11, 2007, 00:22:26
Þessi Caprice hjá þeim norðanmönnum er BARA snilld..... :)
Title: Caprice Raggi
Post by: Marteinn on February 11, 2007, 07:47:29
hef lika heyrt að hann sé smeikur að taka tíma uppá kvartmílubraut, enn veit ekki hvort það sé eitthvað til í því
Title: Caprice Raggi
Post by: Dodge on February 11, 2007, 17:56:09
Smeikur?? við hvað,, þetta gerir bara það sem það gerir
og ekkert launungamál með það..

Hann er búinn að fara 13.100 með 427 sem hrundi í keppninni
og boppandi afturhásinguna.
Title: Caprice Raggi
Post by: Óli Ingi on February 11, 2007, 18:24:02
Stebbi þú verður að skila til hans frá mér að það verði nú að fara brúka slikkana sem ég seldi honum áður en þeir fúna niður hehe
Title: Caprice Raggi
Post by: motors on February 11, 2007, 18:34:36
Viss um að þessi bíll dettur í háar 11 sek lágar 12 á slikkum með þessu dóti.
Title: Caprice Raggi
Post by: Kristján Skjóldal on February 11, 2007, 18:51:35
572 og 1471 blower ef að hann kemst á stað þá gerir hann eitthvað betur en háar 11 sek :wink:
Title: Caprice Raggi
Post by: motors on February 11, 2007, 19:10:55
Nú bara blower að fara í dýrið vissi það ekki,þarf ekki að fara többa og reyna að fá eitthvað grip í kvekendið... :)
Title: Caprice Raggi
Post by: Valli Djöfull on February 11, 2007, 19:46:40
einhverntíman heyrði ég nú líka að í honum væri rúmlega 500 hö nítrókerfi.. En það má vel vera að svo sé ekki.. hvað veit ég :)

Þegar maður spyr um einhvern bíl.. heyrir maður oftast svona 10 mismunandi sögur..  ég væri alveg til í að eiga bíl sem á margar mismunandi sögur en ekki einhvern bíll sem enginn veit neitt um  :lol:
Title: Caprice Raggi
Post by: OC on February 11, 2007, 22:26:46
Eigandinn af þessum Caprice er einhver sá mesti snillingur sem að labbar hér um á skerinu, ef að það kæmi einhver ofur saga um þennan bíl þá kæmi hún ekki frá honum. Þessi bíll er bara það mesta, 572 cid+14.71 blower=klám
Title: Caprice Raggi
Post by: Valli Djöfull on February 11, 2007, 23:15:30
Quote from: "OC"
Eigandinn af þessum Caprice er einhver sá mesti snillingur sem að labbar hér um á skerinu, ef að það kæmi einhver ofur saga um þennan bíl þá kæmi hún ekki frá honum. Þessi bíll er bara það mesta, 572 cid+14.71 blower=klám

Enda er þetta alls ekki meint á slæman hátt hjá mér!  Bara snillingur hér á ferð og þetta er BARA svalur bíll.. Þess vegna vil ég sjá hann hér fyrir sunnan á brautinni í sumar!  8)
Title: Caprice Raggi
Post by: Anton Ólafsson on February 25, 2007, 23:09:50
hmm
Title: Caprice Raggi
Post by: Jói ÖK on February 25, 2007, 23:32:15
Quote from: "Anton Ólafsson"
hmm

Fuck the holy :shock:
Title: Caprice Raggi
Post by: firebird400 on February 26, 2007, 00:42:16
Það sem hann sagði  :shock:

 :lol:

Þetta verður rosalegt  8)
Title: Caprice Raggi
Post by: villijonss on February 27, 2007, 01:15:23
þetta verður reynda mikið meira en rosalegt. !!! Ég held að orðabókin góða hafi bara ekki orð um það . en það verður eflaut búið að smíða það fyrir sumarið!!! GooD JoB Raggi!
Title: sleikja hráolíusíu
Post by: Caprice Classic on March 14, 2007, 21:50:31
töff töff.. líst vel á þennann bíl 8)
Title: Caprice Raggi
Post by: bjoggi87 on March 16, 2007, 10:11:59
þetta er nátturulega bara svaðalegt tæki og á vonandi eftir að að verða svaðalegra en eru til fleiri myndir??
Title: Caprice Raggi
Post by: einarak on March 16, 2007, 18:55:39
ó mæ god!  :shock:
Title: Caprice Raggi
Post by: Kristján Skjóldal on March 21, 2007, 21:38:18
hér er bill fyrir þessa vél  :wink:  er til sölu á ebay er komin í 3,249$ :lol:  :lol:
Title: Caprice Raggi
Post by: edsel on March 21, 2007, 23:01:15
er þetta ekki Nova
Title: Caprice Raggi
Post by: Kristján Skjóldal on March 21, 2007, 23:02:17
67 Nova :wink:  hver ert þú  edsel:?:
Title: Caprice Raggi
Post by: Brynjar Nova on March 21, 2007, 23:17:26
Djö,, ég bara verð að ná mér í 67 Novu 8)
Title: Caprice Raggi
Post by: Dodge on March 22, 2007, 21:55:47
já reindar væri það málið,, held að þessi caprice sé búinn að fá meira en hann þolir.. :)
Title: Caprice Raggi
Post by: Dodge on March 23, 2007, 12:31:48
Við vorum nú búnir að íhuga alvarlega að starta bara racing team,
ég sé um bílinn og þú kramið dæmi, bara verst að við erum ekki samtegunda
þannig að það datt uppfyrir.
enda ef ég heiri setninguna "það er líka eina leiðin til að koma þessu
mopar drasli áfram" einu sinni enn þá spring ég :)
Title: Caprice Raggi
Post by: Marteinn on March 25, 2007, 04:58:27
þetta verður sóðalegt  :lol:
Title: Caprice Raggi
Post by: Kristján Skjóldal on April 14, 2007, 22:22:45
Jæja er búið að ræsa kvikindið :?:  :shock:
Title: Caprice Raggi
Post by: firebird400 on April 15, 2007, 10:13:34
Er kappinn kominn af sjónum  :?:
Title: Caprice Raggi
Post by: Kristján Skjóldal on April 15, 2007, 10:19:29
já það var verið að skrúfa á fullu í gær :wink:  hann fer öruglega á rúntinn í dag 8)
Title: Caprice Raggi
Post by: firebird400 on April 15, 2007, 10:47:12
Þá verðum við að fá video af herlegheitunum  :D
Title: Caprice Raggi
Post by: Dodge on April 15, 2007, 20:57:34
Það eru sennilega 2 dagar eða svo í gangsetningu..
Title: Caprice Raggi
Post by: villijonss on April 15, 2007, 20:59:51
hva eru menn bara farnir ú skúrnum ?
Title: Caprice Raggi
Post by: Dodge on April 15, 2007, 21:00:49
Jájá, thats life,

kannski maður skreppi aðeins aftur.
Title: Caprice Raggi
Post by: villijonss on April 15, 2007, 21:01:51
raggi líka farinn ? þú verður að fara aftur og skrúfa meira ekki eins og það sé eitthvað aðsvífandi að gera hehehe
Title: Caprice Raggi
Post by: Kristján Skjóldal on April 19, 2007, 00:31:09
Sögur segja að það sé búið að ræsa :wink:  :?:
Title: Caprice Raggi
Post by: Dodge on April 19, 2007, 23:24:56
jamm.. slíkt ljúfur.

thats the easy part. á morgun verður farið í skoðun :)
Title: Caprice Raggi
Post by: olafur f johannsson on April 20, 2007, 00:25:35
verður skoðunin nokkuð til vandræða  :D þeir eru svo ljúfir þarna í frumherja  :D
Title: Caprice Raggi
Post by: Dodge on April 20, 2007, 09:44:24
já, slíkir öðlingar,, þetta kemur bráðlega í ljós :D
Title: Caprice Raggi
Post by: Dodge on April 20, 2007, 18:45:46
það er eins og við er að búast þegar komið er inní þetta forsatans húsnæði hlaðið fávitum...
Title: Caprice Raggi
Post by: villijonss on April 20, 2007, 18:47:28
bara eitt til ráða . það er að hengja þá upp á snaga og míga á þá
Title: Caprice Raggi
Post by: Racer on April 20, 2007, 18:50:22
hvað var sett útá?
Title: Caprice Raggi
Post by: Dodge on April 20, 2007, 18:54:55
Hávaða (alldrey hefur heirst jafn lágt í þessum bíl)
Hættulegir útstæðir hlutir (þrátt fyrir þetta ógeðslega skóp sem hann klæmdi yfir alla pointy hluti)
Lofthreinsara vantar  :shock:
Hjólalega (sem er spindill)
Title: Caprice Raggi
Post by: olafur f johannsson on April 20, 2007, 19:15:36
þessir kallar verða stundum klikaðir ef að það koma bandarískir bílar til þeira  :evil: þeim virðist líða best að skoða yaris  :shock:
Title: Caprice Raggi
Post by: villijonss on April 20, 2007, 19:23:49
hvernig verður þá fornbílaskoðuninn ? verður bara sjúkraliðar stand by með róandi í 200 l tunnum til að halda þeim á mottunni
?  maður bara hreinleg spur sig
Title: Caprice Raggi
Post by: Moli on April 20, 2007, 19:28:54
Þeir eru farnir að taka strangar á því þegar svona gamlir bílar koma í skoðun. Þessi breyting varð eftir banaslysið á Suðurlandsvegi við Þrenglsaveg í fyrra þar sem gamall Landcruiser, sem átti alls ekki að fá skoðun lenti framan á Corollu með þeim afleiðingum að 18 ára strákur frá Þorlákshöfn lést. Boddyið af Landcruiser bílnum losnaði af.

Sama má segja þegar gamall Dart endaði á staur í Þorlákshöfn eftir að önnur spyrnan undir honum brotnaði vegna ryðs, en sá bíll hafði nýlega fengið skoðun!

Svo eru eflaust fleiri dæmi!
Title: Caprice Raggi
Post by: Garmurinn on April 20, 2007, 19:40:39
Quote from: "Dodge"
Hávaða (alldrey hefur heirst jafn lágt í þessum bíl)
Hættulegir útstæðir hlutir (þrátt fyrir þetta ógeðslega skóp sem hann klæmdi yfir alla pointy hluti)
Lofthreinsara vantar  :shock:
Hjólalega (sem er spindill)

Það er ekki eintóm sælan í sveitinni...
Title: Caprice Raggi
Post by: Kristján Skjóldal on April 20, 2007, 20:53:02
hann fékk endurskoðun útaf útstæðir hlutir ( blöndugar stóðu uppúr ) og loftsíur vantaði :evil:
Title: Caprice Raggi
Post by: Damage on April 21, 2007, 00:38:55
Quote from: "Moli"
Þeir eru farnir að taka strangar á því þegar svona gamlir bílar koma í skoðun. Þessi breyting varð eftir banaslysið á Suðurlandsvegi við Þrenglsaveg í fyrra þar sem gamall Landcruiser, sem átti alls ekki að fá skoðun lenti framan á Corollu með þeim afleiðingum að 18 ára strákur frá Þorlákshöfn lést. Boddyið af Landcruiser bílnum losnaði af.

Sama má segja þegar gamall Dart endaði á staur í Þorlákshöfn eftir að önnur spyrnan undir honum brotnaði vegna ryðs, en sá bíll hafði nýlega fengið skoðun!

Svo eru eflaust fleiri dæmi!

aldrei talað um samt að strákurinn á corollunni beygði yfir á akreynina hjá jeppanum með þeim afleiðingum að hann lendir á grindinni á bílnum
Title: Caprice Raggi
Post by: Kristján Skjóldal on April 21, 2007, 08:41:34
við skulum ekki vera velta okkur  uppúr svona dauðaslysum :evil:  skoðun er af hinu góða :wink:  og  það á að skoða örigisatriðinn mest  :idea: og svona hlutir eins og útstæðirhlutir og loftsíur og fleiri svona smá atriði eiga að fara í ábendingu fyrir næsta ár :evil:  og svo er þetta með hávaða mælingu eru ekki til einhverjir staðlar hvernig á að gera það :?: ekki bara stínga mælirnum upp í púst eins og hann sé einhver sæðingarmaður :evil: og svo bara græni miðinn á :evil:  :lol:
Title: Caprice Raggi
Post by: baldur on April 21, 2007, 08:45:12
Jú það er talað um það í kafla 2 í skoðunarhandbókinni hvernig standa skal að hávaðamælingu.
Title: Caprice Raggi
Post by: Óli Ingi on April 21, 2007, 12:44:25
Einhverstaðar heyrði ég það að það mætti ekki hávaðamæla fornbíla....
veit svosem ekkert hvað til er í því....veit um 2 gamla ameríska sem hafa farið hér í gegn með töluvert miklum hávaða
Title: Caprice Raggi
Post by: íbbiM on April 21, 2007, 12:48:03
´mig hlakkar til að fara í skoðun.. long tube's non catted Y pípa og slp loudmouth
Title: Caprice Raggi
Post by: Dodge on April 26, 2007, 23:23:05
2 tilraunum og allskyns mixi síðar :)
Title: Caprice Raggi
Post by: Heddportun on April 27, 2007, 00:29:24
virkilega flott hjá þér

en ég mæli með því að þú opnir scopið á húddinu aðeins að aftan :D
Title: Caprice Raggi
Post by: baldur on April 27, 2007, 00:42:28
Rosalegt mix er það að skella blöndungnum beint ofaná blásara milliheddið. :lol:
Title: Caprice Raggi
Post by: Dodge on April 27, 2007, 09:37:07
þetta skóp fer bara strax af.. og verður sett uppí hillu merkta skoðunarhlutum ásamt svo mörgu öðru :)
Title: Caprice Raggi
Post by: Kristján Skjóldal on April 27, 2007, 09:45:21
Góðir :lol: er Raggi farin á sjó :?:
Title: Caprice Raggi
Post by: Halldór H. on April 27, 2007, 10:44:58
Já já og kemur heim rétt fyrir götuspyrnu BA. 8)
Title: Caprice Raggi
Post by: 1966 Charger on April 27, 2007, 11:31:25
Þessi Kaprís útgerð nafna míns er einhver mesta snilld sem maður hefur séð lengi hér á klakanum.  Ekkert "mainstream" kjaftæði í gangi.  Menn sem þora að gera óvenjulega hluti!

Ragnar
Title: Caprice Raggi
Post by: motors on May 28, 2007, 14:21:53
Vonandi fáum við að sjá þennan á götumílunni,liggur við að þessi sé nóg ástæða til að skreppa norður,djö...snilld. :)