Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: íbbiM on August 20, 2006, 21:07:10

Title: rauð c4 vetta í hfj
Post by: íbbiM on August 20, 2006, 21:07:10
hef síðasta árið allavegana nánast snúið mig úr hálslið þegar ég keyri í gegnum hafnarfjörðin, þar stendur -89 corvette, eldrauð á zr1 felgum með eitthvað aftermarket púst, virðist lýta nokkuð vel út,

þekkir einhver þennan bíl og veit af hverju hún er alltaf númerslaus?
Title: rauð c4 vetta í hfj
Post by: osveins on August 21, 2006, 23:33:21
Vettan er "86 og er mín  :?  
Búin að eiga hana frá "98 og flutti inn 2001 (þrjú ár í USA).
Er í geymslu alla vetur og venjulega á númerum yfir sumarmánuði.
Sorglega hef ég ekki haft tíma til þess að sinna henni í ár, auk þess sem ég er að díla við smá bremsuvanda (innlegg í aðstoð)...
Skemmtilegt að heyra að hún snúi hausum  :D
Kv. Oskar
Title: rauð c4 vetta í hfj
Post by: íbbiM on August 22, 2006, 00:28:25
fallegur gripur og góðar felgur..
Title: rauð c4 vetta í hfj
Post by: JHP on August 22, 2006, 00:57:00
Quote from: "íbbiM"
fallegur gripur og góðar felgur..
Enda var þeim stolið einu sinni er það ekki  :lol:
Ennn fínn er hann  8)
Title: rauð c4 vetta í hfj
Post by: íbbiM on August 22, 2006, 10:16:12
jáá.. er þetta sá bíll, þá man ég eftir henni :lol:
Title: rauð c4 vetta í hfj
Post by: osveins on August 22, 2006, 20:42:57
Passar.........
Felgurnar/dekkin fundust aldrei  :evil:
.... aldrei að segja aldrei  :wink:
Title: rauð c4 vetta í hfj
Post by: JHP on August 22, 2006, 23:44:41
Quote from: "osveins"
Passar.........
Felgurnar/dekkin fundust aldrei  :evil:
.... aldrei að segja aldrei  :wink:
Núúú  :shock:

Keyptirðu alveg eins sett í staðinn?

Þetta á að finnast einn daginn.
Title: rauð c4 vetta í hfj
Post by: osveins on August 24, 2006, 01:55:59
Já...... tæmdi baukinn
Title: rauð c4 vetta í hfj
Post by: Jakob Jónh on August 24, 2006, 06:47:46
Sælir,er ekki tilvalið að skella inn myndum af gripnum svo að við hinir getum notið þess að sjá fallegu vettuna :)
Title: rauð c4 vetta í hfj
Post by: osveins on August 24, 2006, 12:35:34
As you wish.... teknar í Seattle 2001.
By the way, Wranglerinn tilheyrir mér líka  :D , 35" breyttur.
Title: vettu bremsur
Post by: hrtweety on August 24, 2006, 12:38:05
það er ekki mjög mikið mál að gera við bremsurnar. þetta er bara smá klúður á vettum. ef þú hefur áhuga. en falleg, verður að brumma henni.
Title: rauð c4 vetta í hfj
Post by: ingvarp on August 30, 2006, 16:35:47
vá hjvað þetta er sjúk vetta  :shock:  :shock:  :shock:  mig langar í svona  :oops:
Title: rauð c4 vetta í hfj
Post by: osveins on October 01, 2006, 13:54:42
Ja hérna, viti menn...
Skrúfa eina helv. stilliskrúfu (milli boosters og master cyl.) og bremsuvandamálið leist.....
Vildi hafa vitað þetta frá allt frá 2000  :cry:
Hvað um það... hvað er hægt að setja á svona vettu???
(er orðin leiður á því að eiga ekki bílskúr)
kv. osveins...
Title: rauð c4 vetta í hfj
Post by: JONNI on October 01, 2006, 20:32:10
Hvar eru þessar myndir teknar í Seattle? Eastlake?

Kv, Jonni
Title: rauð c4 vetta í hfj
Post by: osveins on October 01, 2006, 22:05:06
Quote from: "JONNI"
Hvar eru þessar myndir teknar í Seattle? Eastlake?

Kv, Jonni


Við Lake Union, Ballard megin (rétt hjá Ballard bridge).
Title: rauð c4 vetta í hfj
Post by: JONNI on October 02, 2006, 02:01:40
aha ok, á mínum heimaslóðum. Hvað gerðirðu í Seattle?

Kv, Jonni.
Title: rauð c4 vetta í hfj
Post by: osveins on October 07, 2006, 18:48:46
Vann sem þjónustumaður í 3 ár hjá Rolls-Royce Marine, Seattle.
Hvað með þig?