Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: cvypwr on August 16, 2006, 01:55:32

Title: Framboð á bílum til uppgerðar..
Post by: cvypwr on August 16, 2006, 01:55:32
Er ekki að verða lítið framboð á "köggum" til uppgerðar hér á landi , frátaldir þeir sem að þarf að sópa saman ???
 Það hlítur að vera einhver ástæða fyrir því að þetta er flutt inn í hrönnum..
 
Manni finnst nú hálf súr tilhugsun að þurfa að flytja inn "fjós" svo að maður geti gert þetta upp eins og maður vill , þegar að það er jafn dýrt að fá heilan bíl sem að þarf bara að skrá...  

 Eða hvað????
Title: Re: Framboð á bílum til uppgerðar..
Post by: Björgvin Ólafsson on August 16, 2006, 02:05:00
Quote from: "cvypwr"
Er ekki að verða lítið framboð á "köggum" til uppgerðar hér á landi , frátaldir þeir sem að þarf að sópa saman ???
 Það hlítur að vera einhver ástæða fyrir því að þetta er flutt inn í hrönnum..
 
Manni finnst nú hálf súr tilhugsun að þurfa að flytja inn "fjós" svo að maður geti gert þetta upp eins og maður vill , þegar að það er jafn dýrt að fá heilan bíl sem að þarf bara að skrá...  

 Eða hvað????


Afhverju ertu þá að spá í þessu, er ekki málið að flytja þá inn það sem þú vilt?

kv
Björgvin
Title: Framboð á bílum til uppgerðar..
Post by: Jón Þór Bjarnason on August 21, 2006, 13:30:54
Þessi fjós sem eru til hér heima eru verðlögð út í hróa hjá eigendum, þess vegna vill engin kaupa íslensk fjós.
Title: Framboð á bílum til uppgerðar..
Post by: Moli on August 21, 2006, 19:39:29
Quote from: "cvypwr"
Er ekki að verða lítið framboð á "köggum" til uppgerðar hér á landi , frátaldir þeir sem að þarf að sópa saman ???
Það hlítur að vera einhver ástæða fyrir því að þetta er flutt inn í hrönnum..
 
Manni finnst nú hálf súr tilhugsun að þurfa að flytja inn "fjós" svo að maður geti gert þetta upp eins og maður vill , þegar að það er jafn dýrt að fá heilan bíl sem að þarf bara að skrá...  

 Eða hvað????


Framboðið er alltaf eitthvað, ýmislegt sem leynist hér og þar en ástæðan fyrir því af hverju það er búið að vera mikill innflutningur sl. ár er lágt gengi dollars, bílarnir eru að detta í 40 ára aldur sem þýðir jafnframt 13% tollflokk og fyrst og fremst sú að það er í langflestum tilvikum ódýrara að flytja inn bíl í fínu lagi en að flytja inn bíl sem þarf síðan að gera upp.
Title: Framboð á bílum til uppgerðar..
Post by: Dart 68 on August 22, 2006, 00:27:04
TRUE!!!!!







Get varla beðið eftir að ´68 detti inn.   Þá gerist það hehehe......