Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Moli on August 13, 2006, 16:57:12

Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: Moli on August 13, 2006, 16:57:12
Myndirnar má finna hérna -----> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=155 8)



(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/13_08_06/normal_DSC01431.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/13_08_06/normal_DSC01410.JPG)
Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: ADLER on August 13, 2006, 18:11:30
Er Krissi sjálfur að þenja novuna

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/13_08_06/normal_DSC01410.JPG)
Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: baldur on August 13, 2006, 18:24:33
Hvaða Nova er þetta, og svarti Camaro.
Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: Preza túrbó on August 13, 2006, 18:41:08
Hva... Varstu með tölvuna í bílnum Moli ?  :lol:

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: Preza túrbó on August 13, 2006, 18:49:14
Jamm það er Krissi sjálfur sem er að þennja hana akkúrat þegar ég er ekki í burnoutinu  :evil:  :lol:  :D
En það er flott að sjá hann á brautinni :)

Þekki ekki þennan Camma  :?
Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: Dr.aggi on August 13, 2006, 19:08:25
Þetta er sennilega þessi , þarna í eigu Ágústar B Hinrikssonar

Kv.
Aggi
Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: kjh on August 13, 2006, 20:41:20
Ég er líka með nokkrar myndir
Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: kjh on August 13, 2006, 20:42:54
og aðeins fleiri
Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: kjh on August 13, 2006, 20:43:50
og restin
Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: Dundari on August 13, 2006, 21:53:33
flottar myndir  8)
Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: motors on August 13, 2006, 22:22:56
Hvað fór camaroinn svarti 67 eða 68 á?Fallegur bíll 8) 350 í honum ekki rétt?
Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: MR.B00M on August 13, 2006, 22:41:25
Fleirri myndir.
Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: MR.B00M on August 13, 2006, 22:46:16
Meira.
Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: MR.B00M on August 13, 2006, 22:47:30
En meira.
Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: Kiddi on August 13, 2006, 23:54:09
Quote from: "motors"
Hvað fór camaroinn svarti 67 eða 68 á?Fallegur bíll 8) 350 í honum ekki rétt?


'68 Camaro, hann fór 13.98 best núna.. og á mun meira inni..
Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: Valli Djöfull on August 14, 2006, 03:20:15
Quote
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/kvartm_la-13.08.2006-22.jpg)


Hvar eru slikkarnir Gunni?? :shock:
Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: Gunni gírlausi on August 14, 2006, 08:58:29
Ég ÞARF ekki slikka! Múhahaha



Gunni
Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: motors on August 14, 2006, 10:35:23
Hvað fór golfinn best altaf að bæta í?Var Primeran bláa þarna? 8)
Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: Kiddi J on August 14, 2006, 16:57:27
Mr.Boom fær mad props fyrir myndir, allar mjög flottar. 8)  8)
Title: flottat myndir
Post by: Harry þór on August 14, 2006, 20:43:23
Hæ og takk fyrir skemmtilegan dag, það hefur sína kosti að það séu svona fáir keppendur,alltaf pláss á brautinni.

Er að nálgast ,kominn í 12,91 það kemur næst.

kvHarry
Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: ÁmK Racing on August 14, 2006, 21:58:17
Hæ voru menn að ná góðum tímum í gær?Komst ekki en er forvitinn?Kv Árni Kjartans
Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: Kristján Skjóldal on August 14, 2006, 22:30:34
hvaða voru bestu  timarnir  hjá Ingó og þórði :?:  :?:
Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: Valli Djöfull on August 14, 2006, 23:27:25
úbbs.... ætlaði að sækja tölvuna í dag til að henda tímunum á netið  :oops:   búinn að vera að vinna í allan dag og er enn að vinna... :?
Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: einarak on August 15, 2006, 12:19:35
þessi svarti Camaro er baaara KLÁM
Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: Kiddi J on August 15, 2006, 15:58:41
Quote from: "einarak"
þessi svarti Camaro er baaara KLÁM


 :roll:
Verður það kanski þegar hann er tilbúinn.
Title: Myndir frá keppni í dag!
Post by: Nóni on August 15, 2006, 23:48:05
Já það var aldeilis fjör á sunnudaginn, gott veður og margir góðir tímar litu dagsins ljós.

Rúdolf fór niður fyrir 10 sekúndna múrinn, fór á 9,97 að mig minnir.

Þórður hoppaði líka þarna niður í 9,44 þegar hann skrúfaði frá flöskunni.

Leifur fór á 8,85 og 150 mílum,

Gunni fór á Golfinum á 13,4 á radíal dekkjunum spólandi í 3ja gír og 109 mílum

Elli fór á 13,2 eða 13,3 á 200 SX

Harrý Hólmgeirs fór niður í 12,9 á Camaro

Síðasta ferðin í GF var æsispennandi þar sem Benni vann á ljósunum á 9,515 á móti 9,505 hjá Þórði sem var ekki eins snöggur af stað.


Fleiri voru að gera góða hluti en þetta er svona það sem ég man.