Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Gaui on August 12, 2006, 21:07:34

Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: Gaui on August 12, 2006, 21:07:34
Þessi var að koma til landsins
Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: Moli on August 12, 2006, 21:36:18
glæsilegur! þá eru tveir til á skerinu!  8)
Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: Dart 68 on August 14, 2006, 15:33:49
Hvaða rauði bíll er þetta?

Details please......
Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: Dodge on August 14, 2006, 15:49:31
hehe hann er asskoti flottur á fyrstu myndinni.. svo hefur eitthvað hræðilegt komið fyrir áður en hinar voru teknar :)
Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: ADLER on August 18, 2006, 11:43:10
Quote from: "Dodge"
hehe hann er asskoti flottur á fyrstu myndinni.. svo hefur eitthvað hræðilegt komið fyrir áður en hinar voru teknar :)




(http://www.stjarna.is/forum/images/smiles/pillepalle.gif) Kræsler rugluhaus













(http://www.stjarna.is/forum/images/smiles/baeh.gif)
Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: Dodge on August 18, 2006, 12:23:42
Quote
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur
:)
Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: Marteinn on August 18, 2006, 19:12:31
hvad er munur á pace car og venjulegum ?
Title: bílarnir og græjurnar
Post by: Charger R/T 440 on August 18, 2006, 20:36:03
rauður bíll

Plymouth Belvedere 66
Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: Valli Djöfull on August 18, 2006, 23:46:34
Quote from: "Marteinn"
hvad er munur á pace car og venjulegum ?


Pace car hefur verið í sjónvarpinu?  :roll:   veit ekki meir annars :)
Title: pace car
Post by: juddi on August 19, 2006, 00:12:00
hafið þið aldrei séð öryggisbílana í formulu 1 þetta er nánast það sama bara í Ameríku hreppi í indy kapakstri eða eithvað svoleiðis http://en.wikipedia.org/wiki/Pace_car(http://)
Title: Re: pace car
Post by: Valli Djöfull on August 19, 2006, 00:21:11
Quote from: "juddi"
hafið þið aldrei séð öryggisbílana í formulu 1 þetta er nánast það sama bara í Ameríku hreppi í indy kapakstri eða eithvað svoleiðis


En eru official pace cars eitthvað breyttir?  fyrir utan límmiðana? (er ekki að reyna að setja útá þá á neinn hátt sko, bara að spá)
Title: pace car
Post by: juddi on August 19, 2006, 00:42:44
http://mobile.shnack.com/story.php?sid=17       stundum er aðeins búið að eiga við þá
Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: ADLER on August 19, 2006, 19:09:33
Það er mikið að pace car eftirlíkingum sem hafa verið seldir sem orginal pace car bílar enda ekki mikið mál ef að menn hafa áhuga á því að útbúa eftirlíkingu:
http://www.stencilsandstripes.com

(http://www.stencilsandstripes.com/images/IndyPaceCars/p200.jpg)

 :wink:
Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: KiddiJeep on August 21, 2006, 15:16:46
Quote from: "Dart 68"
Hvaða rauði bíll er þetta?

Details please......

Þessi mun vera 1966 Plymputh Satellite með 383 Big Block mótor sem eigandinn áætlar að sé eitthvað nálægt 400 hestöflum. (flækjur, Edelbrock Performer RPM millihedd, Holley 4 hólfa á víst að duga til að ná þeirri tölu)
A.m.k. finnst manni þessi tala ekkert ólíkleg þegar maður þrýstist niður í sætið við hálfa gjöf :P

Þessi bíll er ekki "perfect" en það er bara meira gaman að því heldur en þessum sýningarbílum sem má varla hreyfa!
Þessi bíll er samt mjög heill, boddýið er allt stráheilt hvar sem maður lítur fyrir utan einhverjar pínupons dældir...
Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: moparforever on August 21, 2006, 19:14:08
og er ekki hægt að fá plymmann ??? hann má eiga 383 mótorinn ef það hentar honum er til í hann vélar og skiptingarlausann ef hann er þokkalegur
Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: KiddiJeep on August 21, 2006, 23:21:49
Quote from: "moparforever"
og er ekki hægt að fá plymmann ??? hann má eiga 383 mótorinn ef það hentar honum er til í hann vélar og skiptingarlausann ef hann er þokkalegur

Eftir því sem ég best veit (sem er nú ágætlega vel) þá er þessi bíll ekkert á leiðinni að skipta um eiganda... :P
Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: Dart 68 on August 22, 2006, 00:22:29
Jú. Pant ég.... pant ég!
Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: Björgvin Ólafsson on August 22, 2006, 02:37:02
Hver á þennan bíl?

kv
Björgvin
Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: spiderman on August 25, 2006, 22:19:05
Til þess að forðast miskilning þá er þessi bíll "real". Eigandinn keypti hann eftir talsverða leit, þar sem þessi bíll var einn af þeim betri sem voru til sölu á Ebay á þeim tíma . Til þess að fullvissa sig um ástand bílsins fór eigandinn til USA og reynsluók honum í sínu rétta umhverfi :!:
Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: ADLER on August 28, 2006, 18:40:15
Quote from: "spiderman"
Til þess að forðast miskilning þá er þessi bíll "real". Eigandinn keypti hann eftir talsverða leit, þar sem þessi bíll var einn af þeim betri sem voru til sölu á Ebay á þeim tíma . Til þess að fullvissa sig um ástand bílsins fór eigandinn til USA og reynsluók honum í sínu rétta umhverfi :!:

 

 
 :lol:  :lol:  Góður
Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: moparforever on August 29, 2006, 10:15:43
Er ekki hægt að fá fleyri og betri myndir af þessum gæða fák ? mun betra myndefni en hinir þarna  8)
Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: Dart 68 on August 29, 2006, 21:55:08
Sammála síðasta ræðumanni  8)  8)  8)
Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: MrManiac on August 29, 2006, 23:50:18
(http://bilverkba.is/img_verkin/corvette_eidur_.jpg)

Men eftir þessum bíl.
Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: moparforever on September 21, 2006, 08:29:47
ég meinti BÍLINN ekki plasthrúguna
Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: ADLER on October 04, 2006, 01:49:51
1978
   Chevrolet Corvette Limited Edition Pace Car Coupe

To celebrate the Corvette's silver anniversary, Chevrolet presented the most significant redesign since 1968. The 1978 Corvette had new fastback rear styling, creating more passenger space and a larger rear window. The interior was also modernized. On the exterior, all 1978 Corvettes had a 25th Anniversary emblem. Not only was 1978 the Corvette's 25th birthday, but also the first time it was selected to pace the Indianapolis 500. To celebrate the event, Chevrolet built a limited series of pace car replicas. It was a proud moment as the Corvette was the first pace car to use a completely stock drive train, the first to be built from a one piece fiberglass body and the only pure two-seater post World War II. These pace car replicas had their own Vehicle Identification Number (VIN), separate from the standard Corvette, another first for the marque. The difference between the VIN number for the standard Corvette and pace car replica is in the eighth digit, the pace car replica has a 9; the standard Corvette a 4. The silver anniversary brought a classic two-tone body scheme with a black upper and a silver lower, set off by sport side mirrors, red pinstriping, aluminum wheels and 25th Anniversary emblems. The extremely high demand for the pace car continually increased. In the end, Chevrolet decided to build one for every Corvette dealer totaling 6,502.
Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: íbbiM on October 04, 2006, 14:26:35
Quote from: "moparforever"
ég meinti BÍLINN ekki plasthrúguna


ertu þá að tala um 2nd gen bördinn þarna ?
Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: ADLER on October 04, 2006, 18:11:32
Quote from: "íbbiM"
Quote from: "moparforever"
ég meinti BÍLINN ekki plasthrúguna


ertu þá að tala um 2nd gen bördinn þarna ?


Hafðu nú vit á því að vera ekki að orðhöggvast við mopar einstakling, það er ekki auðvelta að tala við þá og enn verra að skilja húmorinn sem einkennir þá marga.
 :wink:

 :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:
Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: íbbiM on October 04, 2006, 23:17:52
ég vinn m.a við að þjónusta mopar.. þannig að ég er vanur :P
Title: Official Pace Car í Keflavík
Post by: KiddiJeep on October 05, 2006, 00:18:03
Quote from: "íbbiM"
Quote from: "moparforever"
ég meinti BÍLINN ekki plasthrúguna


ertu þá að tala um 2nd gen bördinn þarna ?

Er ekki verið að tala um Plymmann :P
Ég skal reyna að redda einhverjum myndum af honum... :wink: