Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: runarinn on August 12, 2006, 00:52:52
-
Torfæra verður haldin í dag þann 12.ágúst kl: 13.00 á Blönduós. Þetta er fjórða og síðasta umferðin í íslandsmeistaramótinu. Hver vinnur titilinn? Komdu og sjáðu það með eigin augum í góða veðrinu á Blönduós.
Miðinn kostar 1.500kr.
Frítt fyrir 12ára og yngri.
-
1500 kr hummmmmmm