Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Krissi Haflida on August 11, 2006, 18:51:39
-
Getur einhver bent mér á eitthvað gott forrit, þar sem maður getur sett bílinn sinn upp og þá reiknar það út hvað maður fer 1/4miluna , sínir hp tölu og fl.
-
Ekki það sem þú ert að leita að en það er helvíti gaman að leika sér í þessu samt :)
http://www.hi.is/~sveinbo/CarCalc/CarCalc.htm
-
Hæ er þetta kannski þetta http://wallaceracing.com/et-hp-mph.php
eða þetta http://wallaceracing.com/accel-calc.php
-
Tek enga ábyrgð á þessu en hér eru einhver svona forrit...:)
http://www.maxracesoftware.com/race_car_physics.htm
-
http://www.edasolutions.com/Groups/Tech/MechanicalCalcs.htm
Margir dauðir linkar.. En samt eitthvað sem má nýta eins og t.d. þetta:
http://users.erols.com/srweiss/calcrgr.htm
Alls konar svona dót sem hægt er að finna þarna :)
-
Allskonar sniðug forrit á http://www.bgsoflex.com/auto.html
Eitthvað smotterí á http://www.foo.is/calc
-
http://www.fastcoolcars.com/hp_calculator.htm
http://www.speedworldmotorplex.com/calc.htm
http://www.geocities.com/allstangs/Page.htm
-
veit ekki hvort þetta sé það sem þú ert að leita að, en endilega prófaðu þetta: http://1337.is/gaulzi/dd.zip
getur sett upp vélina í bílnum þínum eins og þú vilt og fengið út hp tölu.... svo er kannski spurning um að nota einhverjar af þessum reiknivélum til að reikna út 1/4 tíma :)
-
Fann þetta forrit áðan..
(http://www.virtualengine2000.com/images/Calcul1.jpg)
http://www.virtualengine2000.com/Calculator.exe
Veit samt ekkert um forritið meira en það sem ég las hér:
http://www.virtualengine2000.com/
-
Þetta virtual engine 2000 er einhvað skrítið
Ég sett inn bore and stroke og samhvæmt þessu forriti þá vantar mér rúmlega 70 cubic upp á að ná réttri stærð á vélinni minni :lol:
-
Sælir félagar
Er eithvað að marka þessi ET dyno forrit.Vantar ekki loftmótsstöðu,og eithvað meira?Allavega fæ ég allveg lygilegar láar tölur á þessum bröggum sem ég á.
-
Jæja, mar prufar þetta bara sjálfur í sumar,mæti á Benz fjósinu og finn sannleikan. Live!!