Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Nonni on August 09, 2006, 21:22:47
-
Það eru alltaf að koma fram ýmis galdratól og pillur sem eiga að minnka eyðslu um helling og jafnvel auka afl í leiðinni. Ég rakst á frétt frá CNN um þetta dót sem er ekki jákvætt gagnvart fullyrðingum seljenda:
http://www.cnn.com/2006/TECH/science/08/07/gas.saving.investigation/index.html
-
Hiclone er eina sem virkar
Hef ekki skoðaða þessar pillur,held að það sé nú bara brandari
-
Svo segja sumir hér á landi. Það hefur þá ekki verið skoðað af EPA því þá hefðu þeir sagt að EITT hafi virkað...............
-
Það er eitt sem virkar, fjarlægja hvarfakútinn og veikja blönduna svo aðeins á litlu álagi. Hvarfakúturinn eykur eyðslu töluvert.