Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Dundari on August 08, 2006, 23:14:03
-
Sælir heiðursmenn, vitið þið hvar þessi gripur er niðurkominn í dag og hvort hann sé falur?
-
sæll, maðurinn sem átti bílinn þegar þessi mynd sem þú settir inn er tekinn, er búinn að selja hann, ég hringdi í hann nokkrum vikum eftir að hann var auglýstur og var hann þá seldur. Nokkrum vikum seinna var hann á samkomu þegar var verið að frumsýna "The Dukes of Hazzard". Veit ekki hvort það sé verið að dunda eitthvað í honum núna.
Myndir frá "The Dukes of Hazzard".
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/dukes_02_09_05/DSC06638.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/dukes_02_09_05/DSC06634.JPG)
svo annars ef þig vantar frekari upplýsingar get ég komist að því hver eigandinn er.
-
hefurðu kannað það.. líklega vænti ég..
be kv Smári
-
maggi þú mættir gjarnan senda mér ef þú getur komist að því hver núverandi eigandi er í pm, þökk fyrir :)
-
bara fletta upp númeri. ps er gamli bílinn minn ég tók hann í gegn senilega 94 :?: og málaði rauðan vél 455 gamal veltu bill :wink:
-
svona leit hann út þegar ég seldi hann. ps væri til í að vita hvernig Moli fékk þessa mynd. Ég tók þessa mynd á sýnum tíma
-
maggi þú mættir gjarnan senda mér ef þú getur komist að því hver núverandi eigandi er í pm, þökk fyrir :)
PM sent! :wink:
svona leit hann út þegar ég seldi hann. ps væri til í að vita hvernig Moli fékk þessa mynd. Ég tók þessa mynd á sýnum tíma
sæll Kristján, ekki veit ég nákvæmlega hvar ég fékk hana, líklegast fengið hana senda einhverntíman í pósti, fékk svoleiðis nokkurhundruð myndir sem eru á síðunni!
-
þúsund þakkir Maggi :P
-
o.k moli. hann var siðan sprautaður á húsavík svona fjólublár glæsilegt eða eitthvað 8)
-
lítið mál drengir! Ég var svona í kauphugleiðingum á honum áður en ég keypti minn og eins og ég sagði þá hringdi ég þann mann sem átti hann þá. Þá sagði hann mér að það þyrfti að lappa nokkuð mikið upp á hann til að hann gæti orðið góður aftur.
-
svona leit hann út þegar ég seldi hann. ps væri til í að vita hvernig Moli fékk þessa mynd. Ég tók þessa mynd á sýnum tíma
Þessa mynd tók ég 8)
kv
Björgvin
-
o.k bjöggi ég á svona mynd sem er nákvæmlega eins ,við hljótum að hafa staðið á sama stað þegar við tókum þessar myndir :lol: :lol: :lol:
-
o.k bjöggi ég á svona mynd sem er nákvæmlega eins ,við hljótum að hafa staðið á sama stað þegar við tókum þessar myndir :lol: :lol: :lol:
Skrýtið 8) 8) :lol:
-
BU-657 er skráður á 23 ára gamla yngismær í kópavogi.....
-
Töff!!
-
Sælir strákar....Harpa heiti ég og ég á bílinn í dag...Hann er í uppgerð og verður kominn á götuna næsta sumar...Ps þetta er 1974 árg...
´bíllin stendur inn á gólfi hjá pabba mínum í kópavogi...
Bifreiða verkstæði nóa ben..... Bleikgata.......
-
Það verður gaman að sjá þegar hann kemur á götuna þar sem Nói er snillingur í höndunum 8)