Kvartmílan => Muscle Car deildin og rúnturinn. => Topic started by: Moli on August 02, 2006, 23:34:49

Title: Krúsers hópurinn sýnir 1956 Mercury Monclair
Post by: Moli on August 02, 2006, 23:34:49
Bílaklúbburinn Krúser heldur áfram að sýna bíla á fimmtudagskvöldum sem fyrr að Bíldshöfða 18.

Næstkomandi fimmtudagskvöld 3. Ágúst 2006 kl: 20:00 verður sýndur 1956 Mercury Montclair.

Glimrandi tónlist í anda sjöunda og áttunda áratugarins, og fyrir slikk er hægt að fá ískalt CocaCola og Prins til að seðja hungrið.

Að venju verður síðan farinn hóprúntur strax upp úr kl. 21:30 niður í miðbæ Reykjavíkur ef veður leyfir.

Sannir bílaáhugamenn láta sig ekki vanta!

Með kveðju,
Krúsers-hópurinn
komnir til að vera.
Bíldshöfða 18.
Title: Krúsers hópurinn sýnir 1956 Mercury Monclair
Post by: motors on August 03, 2006, 21:23:59
Sælir félagar, endilega sendið myndir af gamlingjanum fyrir þá sem ekki komast :)