Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: villijonss on July 29, 2006, 21:29:43
-
Það er ætlunin að halda 2 Sandspyrnur 2006 sú fyrri verður 19 ágúst . (tvöföld keppni) sú seinni verður 2 september hún verður líka tvöföld ef hugur er í mönnum . Svo er bara að fara gera og græja og mæta norður og hafa gaman . Vonum bara að sem flestir taki þátt til að gera þessa daga sem mest keppnis .
www.ba.is
-
Ég MÆTI !!!!! En hverjir fleiri ? verður maður ekki að reyna að kynda upp í þessu