Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: TONI on July 26, 2006, 12:19:18
-
Veit einhver hver staðan er með gula ´71-´73 Mustanginn sem stendur upp í Borganesi, er hann til sölu? Kv. Anton
-
Líklegast ekki, þó aldrei að vita. Bíllinn var fluttur inn í vor, og það er búið að vera dunda eilítið í honum öðru hverju.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_71_73/normal_IMG_1259.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_71_73/normal_IMG_1260.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_71_73/normal_IMG_1263.JPG)
-
Veit einhver hver á hann, já eða bara um eitthvað sambærilegt. Kv. Toni
-
Hérna er búið að skipta um framendan o.fl.
-
Talaði við eigandann um daginn bíllinn er ekki til sölu, Hann sagði að hann ætti annan Mach1 tjónaðan sem að hann væri að nota sem varahlutabíl, ætli rauða dótið sé ekki úr honum. Sel það ekki dýrara en ég keypti það.....