Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Moli on July 25, 2006, 20:57:55

Title: Sony DSC-P200 7.2 Megapixel 30 Þúsund
Post by: Moli on July 25, 2006, 20:57:55
(http://www.dpreview.com/reviews/Sonydscp200/images/3q-001.jpg)

http://www.dpreview.com/reviews/sonydscp200/

Upplausn: 7,2 megapixlar
Myndflaga: CCD 1/1.8"
Mesta upplausn mynda:   3072 x 2304
Hreyfimynd: 640 x 480, 30 fps
Ljósnæmi (ISO): Auto, 100, 200, 400
Linsa: Carl Zeiss Vario-Tessar 38-114mm (3x) F2.8-F5.2
Lokuhraði: 1/1000sek-30sek
Minniskortarauf: Memory Stick Pro
LCD skjár: 2" með 130.000 punkta upplausn
Rafhlaða: Lithium hleðslurafhlaða (NP-FR1)
Stærð: 104 x 52 x 28 mm
Þyngd:  180g
32MB Memory Stick
Multi kapall (USB / hljóð&mynd)
Lithium hleðslurafhlaða (NP-FR1)
Úlnliðsól
Hugbúnaður

Vélin er nýleg og ekki mikið notuð, keypt í Júní í USA og er þar af leiðandi ekki í ábyrgð, allar umbúðir fylgja. Slík vél hérlendis kostar um 45.000 kr.

Verð: 30.000


Maggi
693-4684 / bilavefur@internet.is