Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: User Not Found on July 21, 2006, 20:40:19

Title: Vantar Felgur
Post by: User Not Found on July 21, 2006, 20:40:19
Mig vantar þokkalegar krómfelgur engar súperflottar heldur eithvað til að brúa bilið þangað til bílinn verður gerður upp, mega helst ekki kosta mikið
stærðin þyrfti að vera 15" og þetta á að fara undir caprice classic ´79 (held að deilingin sé 5x120) leiðist að horfá bílinn á orginal svörtu stálfelgunum.
Ef þú lumar á svona væri gott að fá svör í EP 8)