Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Einar K. Möller on July 21, 2006, 13:06:30

Title: Spádómar fyrir keppnina
Post by: Einar K. Möller on July 21, 2006, 13:06:30
Hafa menn eitthvað velt fyrir sér hvort einhverjir slái met eða bæti sín eigin...

Ég segi:

Einar B. bætir OF metið sitt, jafnvel fáum við háar 7 sek.

Þórður gerir harða atlögu að GF metinu en of snemmt að segja til um hvort hann slær það.
Title: Spádómar fyrir keppnina
Post by: firebird400 on July 21, 2006, 13:46:20
Það ætlar víst einn að mæta á Nissan og fella einhvað met sem stendur í 11,70 einhvað  :twisted:

þar að segja ef það næst að koma honum á fætur fyrir hádegi  :lol:
Title: Spádómar fyrir keppnina
Post by: Bc3 on July 21, 2006, 16:46:21
ég á 13,8 og ætla reyna fara í 13,7 og bakka það upp  svo sem ekkert góður tími miðað við ykkur en samt besti timinn sem ég hef séð á svona bíl
Title: Spádómar fyrir keppnina
Post by: ÁmK Racing on July 21, 2006, 23:11:25
Strákar ekki gleyma Benna Eiríks hann fór nú 9.40 á Veguni með 383 og nos.Nú er hann með 406cid og nos þannig að ég hef trú á að Benni verði harður nú þegar einhver samkeppni verður. Kv Árni Kjartans