Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: EinarV8 on July 21, 2006, 00:06:47

Title: krómhúða felgur
Post by: EinarV8 on July 21, 2006, 00:06:47
veit einhver hér um einhvern sem krómhúðar felgur???
Title: krómhúða felgur
Post by: firebird400 on July 21, 2006, 13:50:36
Ekkert sem er þess vert að vera að spá í hérlendis.

Kaupa bara nýjar eða láta púðurhúða þær

Það er enginn sem krómhúðar hérlendis af einhverju viti, bara einhvað slappt húsgagnakróm og álíka
Title: Króm
Post by: Gummi sveins on July 21, 2006, 15:07:43
Talandi um króm felgur er með jeppa felgur sem líta vel út og vill láta þær halda sér er þessi púðurhúðun einhver vörn fyrir krómið ef svo er hvað kostar það svona sirka fyrir 4 felgur :roll:
Title: krómhúða felgur
Post by: EinarV8 on July 21, 2006, 16:37:49
hvernig lítur þessi púðurhúðun út??
Title: krómhúða felgur
Post by: T/A on July 21, 2006, 19:04:04
http://www.finishing.com/Library/pennisi/powder.html
Title: krómhúða felgur
Post by: EinarV8 on July 21, 2006, 22:56:22
en hvernig virkar þetta? er þetta einhver húðun eins og hver önnur, eins og t.d krómhúðun. Eða er þetta bara vörn fyrir felgur??
Title: krómhúða felgur
Post by: Valli Djöfull on July 22, 2006, 01:18:59
Quote from: "beenscrab"
en hvernig virkar þetta? er þetta einhver húðun eins og hver önnur, eins og t.d krómhúðun. Eða er þetta bara vörn fyrir felgur??


þetta er alveg massamikil vörn líka.. þessar eru powdercoataðar held ég að ég ljúgi ekki

(http://www.blurtool.net/images/mroadster/IMG_5264.jpg)


http://www.unitedwheel.com/powderCoated.php
pólýhúðun held ég að ég segi satt...

(http://www.unitedwheel.com/images/wheels/powderCoated/POLARIS-PC.jpg)
Title: krómhúða felgur
Post by: Björgvin Ólafsson on July 22, 2006, 01:48:51
http://www.krom.is

Fá tilboð
Title: krómhúða felgur
Post by: Bannaður on July 22, 2006, 11:06:06
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "beenscrab"
en hvernig virkar þetta? er þetta einhver húðun eins og hver önnur, eins og t.d krómhúðun. Eða er þetta bara vörn fyrir felgur??


þetta er alveg massamikil vörn líka.. þessar eru powdercoataðar held ég að ég ljúgi ekki

(http://www.blurtool.net/images/mroadster/IMG_5264.jpg)


Nei nú lýgur þú :!:  :!:
Title: krómhúða felgur
Post by: Valli Djöfull on July 22, 2006, 12:06:34
Quote from: "Bannaður"

Nei nú lýgur þú :!:  :!:


Já endilega vertu með stæla :)

Maðurinn spurði og ég svaraði með bestu getu..  Hann vissi ekki hvernig þetta var og það er óþarfi að vera með svona barnastæla þegar menn eru að hjálpa hver öðrum  :lol:   en já.. þú ert væntanlega ekki með nickið "bannaður" útaf ekki neinu svo ég reyni í framtíðinni að ignora comment þín og spurningar :)

Quote
hvernig lítur þessi púðurhúðun út??
en hvernig virkar þetta? er þetta einhver húðun eins og hver önnur, eins og t.d krómhúðun. Eða er þetta bara vörn fyrir felgur??
Title: krómhúða felgur
Post by: EinarV8 on July 22, 2006, 17:48:44
hvar lætur maður púðurhúða?? og vitiði nokkuð hvað það kostar sirka á 4 felgur??
Title: krómhúða felgur
Post by: T/A on July 22, 2006, 17:57:52
http://www.polyhudun.is/
Title: krómhúða felgur
Post by: johann sæmundsson on July 22, 2006, 18:40:55
Hagstál, Brekkutröð 1 Hafnarfirði.
Title: krómhúða felgur
Post by: EinarV8 on July 22, 2006, 20:03:33
þakka ykkur kærlega fyrir oll svör :)
Title: krómhúða felgur
Post by: Bannaður on July 22, 2006, 22:05:37
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Bannaður"

Nei nú lýgur þú :!:  :!:


Já endilega vertu með stæla :)

Maðurinn spurði og ég svaraði með bestu getu..  Hann vissi ekki hvernig þetta var og það er óþarfi að vera með svona barnastæla þegar menn eru að hjálpa hver öðrum  :lol:   en já.. þú ert væntanlega ekki með nickið "bannaður" útaf ekki neinu svo ég reyni í framtíðinni að ignora comment þín og spurningar :)

Quote
hvernig lítur þessi púðurhúðun út??
en hvernig virkar þetta? er þetta einhver húðun eins og hver önnur, eins og t.d krómhúðun. Eða er þetta bara vörn fyrir felgur??


engir barna stælar :roll:   einfaldlega svar við svarinu þínu þar sem þú sagðist ekki halda að þú værir að ljúga.

Alveg sama þó þú ignorir þá sem benda þér á villu vega þíns, en ég legg til að þú leggir það ekki í lífsreglur þínar í framtíðinni
Title: krómhúða felgur
Post by: Valli Djöfull on July 23, 2006, 02:35:56
Quote from: "Bannaður"
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Bannaður"

Nei nú lýgur þú :!:  :!:


Já endilega vertu með stæla :)

Maðurinn spurði og ég svaraði með bestu getu..  Hann vissi ekki hvernig þetta var og það er óþarfi að vera með svona barnastæla þegar menn eru að hjálpa hver öðrum  :lol:   en já.. þú ert væntanlega ekki með nickið "bannaður" útaf ekki neinu svo ég reyni í framtíðinni að ignora comment þín og spurningar :)

Quote
hvernig lítur þessi púðurhúðun út??
en hvernig virkar þetta? er þetta einhver húðun eins og hver önnur, eins og t.d krómhúðun. Eða er þetta bara vörn fyrir felgur??


engir barna stælar :roll:   einfaldlega svar við svarinu þínu þar sem þú sagðist ekki halda að þú værir að ljúga.

Alveg sama þó þú ignorir þá sem benda þér á villu vega þíns, en ég legg til að þú leggir það ekki í lífsreglur þínar í framtíðinni


Ég er enn á því að þetta hafi ekki við nein "villa míns vegar" :)  ég bara vildi einfaldlega láta vita að þetta væri það sem ég held og ekki vera að halda einhverju fram sem ég væri ekki 100% á :)  en já.. þetta skiptir svossum ekki máli..  fannst þetta svar þitt svolítið leiðinlegt.. en það er kannski bara ég :)  skulum bara droppa þessu :)
Title: krómhúða felgur
Post by: firebird400 on July 24, 2006, 00:56:40
Þetta eru víst púðurhúðaðar felgur Bannaður



Og powdercoat eins og það heitir víst er bara plastefni sem er álíka og málning nema hvað að húðin sem fæst af því er miklu sterkari en nokkur málning eða lakk.

Auk þess er hægt að framkalla áferðir og ásýnd sem er erfitt að ná með lakki.
Title: krómhúða felgur
Post by: Bannaður on July 24, 2006, 08:58:13
Quote from: "firebird400"
Þetta eru víst púðurhúðaðar felgur Bannaður



Og powdercoat eins og það heitir víst er bara plastefni sem er álíka og málning nema hvað að húðin sem fæst af því er miklu sterkari en nokkur málning eða lakk.

Auk þess er hægt að framkalla áferðir og ásýnd sem er erfitt að ná með lakki.


Ef þú vilt fara útí þetta nánar þá er bíllinn powdercoataður orginal líka :roll: ,  og þar sem maðurinn var að spyrja um svona húðun er ekki rétt að benda honum á eitthvað sem ekki fæst hér, þetta powdercoat/pólyhúðun sem fæst hér er ekkert í líkingu við þessar felgur.

Góður málari nær mikið betri áferð og looki :idea: