Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Nóni on July 21, 2006, 00:00:35

Title: Það er búið að hefla þvottabrettið okkar.
Post by: Nóni on July 21, 2006, 00:00:35
Já ég hringdi í Áhaldahúsið í fyrradag og spurði hvort einhver möguleiki væri á að það yrði heflað til okkar og viti menn, það er klárt, búið að hefla. Nú er það bara Nóni sem þarf að hringja í Áhaldahúsið og þakka fyrir.
Title: Það er búið að hefla þvottabrettið okkar.
Post by: Preza túrbó on July 21, 2006, 00:04:33
Jamm tók eftir því í kvöld  :D  Þvílíkur munur :) nú er bara tvöföld hamingja um helgina, betri vegur og hærri ljós  :D

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
Ljósálfur  :roll:
Title: Það er búið að hefla þvottabrettið okkar.
Post by: shadowman on July 21, 2006, 16:51:23
Smá frekja  :oops:
En rykið sem er að drepa alla  :oops:


Shadowman
Title: Það er búið að hefla þvottabrettið okkar.
Post by: NOS on July 21, 2006, 18:46:06
snilld, og menn þurfa samt að keyra rólega svo að vegurinn endist betur
Title: Það er búið að hefla þvottabrettið okkar.
Post by: Valli Djöfull on July 21, 2006, 19:30:11
Quote from: "shadowman"
Smá frekja  :oops:
En rykið sem er að drepa alla  :oops:


Shadowman


Spurning um að setja upp eitt svona  :lol:

(http://www.teresco.org/pics/signs/19990801/duststorm.jpg)
Title: Það er búið að hefla þvottabrettið okkar.
Post by: firebird400 on July 24, 2006, 00:13:19
Quote from: "shadowman"
Smá frekja  :oops:
En rykið sem er að drepa alla  :oops: Shadowman


Ert þú svona borgarbarn sem aldrei hefur farið út af gangstéttinni  :roll:

Ryk  :?:

Þetta er malarvegur sko  :?