Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: HK RACING2 on July 17, 2006, 18:16:41

Title: Felgur fyrir Trans Am
Post by: HK RACING2 on July 17, 2006, 18:16:41
Er með Trans Am 00 og er að velta fyrir mér hvort ég komi 15" felgum undir hann að aftan með góðu móti?er ekki með bílinn við hendina í augnablikinu og væri gott ef einhver sem vissi þetta gæti deilt því með mér!

HK RACING
Title: Felgur fyrir Trans Am
Post by: Heddportun on July 17, 2006, 18:41:56
Ja,þær komast á en backspacing þarf að vera rétt 7-7,5 á 10" breiðum og 5-.5,5 á 8" breiðum ef ég man þetta rétt
Title: Felgur fyrir Trans Am
Post by: HK RACING2 on July 17, 2006, 19:26:59
Quote from: "Boss"
Ja,þær komast á en backspacing þarf að vera rétt 7-7,5 á 10" breiðum og 5-.5,5 á 8" breiðum ef ég man þetta rétt
ef einhver hérna á svona felgur úr áli og vill selja þá væri ég til í að kaupa 2 stykki!

HK RACING
S 822-8171
Title: Felgur fyrir Trans Am
Post by: Heddportun on July 17, 2006, 19:55:50
Ég er búinn að vera að leita af svoleiðis felgum á klakanum en enginn virðist eiga þær með réttu backspace svo dekkin standi ekki langt útfyrri
Title: Felgur fyrir Trans Am
Post by: firebird400 on July 17, 2006, 20:16:55
Þetta er rosalega mikið back-space finnst mér

Ég er auðvitað með miklu eldri bíl en ég er með 5" back-space á mínum 10"x15" felgum og þær mættu ekki vera innar
Title: Felgur fyrir Trans Am
Post by: Firehawk on July 17, 2006, 23:14:18
Er ekki sennilegast að finna einhverjar BMW felgur með 5X120mm gatadeilingu?

Eða einhverjar aftermarket felgur af S10?

-j
Title: Felgur fyrir Trans Am
Post by: Kiddi on July 18, 2006, 00:09:04
Það þarf oftast að slípa mikið af bremsudælunum til að fá 15" felgurnar til að fitta á LS1 bremsurnar....

Ég gerði það svona hjá mér...
Title: Felgur fyrir Trans Am
Post by: Bannaður on July 19, 2006, 15:38:50
Himmi ég á þessa fínu 26x16" slikka fyrir þig á gjafa prís eða 25þús.  ekkert 15" vesen :wink:
Title: Felgur fyrir Trans Am
Post by: HK RACING2 on July 19, 2006, 19:35:05
Quote from: "Bannaður"
Himmi ég á þessa fínu 26x16" slikka fyrir þig á gjafa prís eða 25þús.  ekkert 15" vesen :wink:
Þú misskilur,ég vill spóla og það heilan helling,er að fara í Drift keppnina og er ekki með 1.gír í skiptingunni hjá mér þannig að mér veitir ekki af lágum 15" dekkjum til að geta spólað nóg,hann spólar helling á 17 tommunni en ég vill meira!

HK RACING
Title: Felgur fyrir Trans Am
Post by: Bannaður on July 19, 2006, 20:49:08
:wink: