Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Sara on July 14, 2006, 22:39:49

Title: Torfæra og sandur á Hellu!
Post by: Sara on July 14, 2006, 22:39:49
Ok ég er komin með gistingu hjá Árhúsum á Hellu, þar er frábær aðstaða fyrir alla sem vilja gista, veit ekki með framboðið af húsunum en þeir eru með flott tjalstæði og agalega fínt eitthvað fyrir hjólhýsi og húsbíla.
Vildi bara segja ykkur frá þessu  :D
www.arhus.is
Title: Torfæra og sandur á Hellu!
Post by: Moli on July 15, 2006, 11:50:05
...og geeeeggjaðan mat! Ég er fastakúnni þar alla föstudaga!  8)