Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: aronjarl on July 10, 2006, 19:30:44
-
Sælir meðlimir,
leðindi og aftur leiðindi..!
ég neiðist víst til að selja GoKart bílinn sem ég er búinn að eiga í 2-3 mánuði.. að sökum þess að mig vantar peninga allt of mikið sem ég þarf að borga og maður verður stundum að forgangsraða hlutunu :?
En allavegana þá er þetta Rotax Go Kart 125cc með 28hö og á þetta að snúast í 14000rp/m ef ég man rétt. bíllinn er með 11:88 gírun ef mér skjátlast ekki. hámarkshraði um 110-120 km á klukkustund.
Þssi bíll var í eigu kallsins sem á Kistufell og er nýupptekinn mótor þegar ég kaupi bílinn ég tilkeyrði hann aðeins og er kannski búinn að keyra hann um 1-2 klst. :( þannig vélin er alveg tipp topp flottur gangur í henni og virkar suddalega :)
Mjög gott sæti er í bílnum sem veitir mjög góðan stuðning (fer eftir vaxtarlagi) :roll: boraður og rákaður bremsudiskur..
Ég man ekki hvað grindin heitir en hún er stillt fyrir race og allt klárt..
ég að slæda sést ekkert geðveikt..
(http://img477.imageshack.us/img477/1682/thelittlepiggywent2thestore8id.jpg)
(http://img181.imageshack.us/img181/9086/dsc023740oc.jpg)
Verðið er 125.000kr
S:868-1512
Aron Jarl