Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Dohc on July 06, 2006, 20:02:45

Title: Nissan Skyline R32 GTR
Post by: Dohc on July 06, 2006, 20:02:45
var að skola aðeins af greyinu áðan og smellti tveimur myndum þegar ég var búinn...myndirnar eru teknar með síma

(http://pic19.picturetrail.com/VOL1046/3550413/8288764/164061281.jpg)
(http://pic19.picturetrail.com/VOL1046/3550413/8288764/164061289.jpg)
Title: Nissan Skyline R32 GTR
Post by: Nóni on July 09, 2006, 00:38:18
Grimmur bíll :twisted:  :twisted:


Kv. Nóni
Title: Nissan Skyline R32 GTR
Post by: einarak on July 09, 2006, 16:45:40
kraftmesti bíll á landinu
Title: Nissan Skyline R32 GTR
Post by: JHP on July 09, 2006, 17:59:14
Quote from: "einarak"
kraftmesti bíll á landinu
(http://img.photobucket.com/albums/v87/SINGYO/smile/comillas.gif)
Title: Nissan Skyline R32 GTR
Post by: firebird400 on July 09, 2006, 18:22:34
Æi ég sé hvert þessi umræða stefnir  :roll:

Ég hef ekið þessum bíl sem og STi imprezum og þessi Skyline á að éta upp alla Sti presur án nokkurra erfiða, hinsvegar er hann bara einhvað bilaður eins og sást glökt upp á braut um daginn.

Teitur, þú verður að smala strákunum saman og við verðum að fara í það að fá þetta í lag.
Title: Nissan Skyline R32 GTR
Post by: Heddportun on July 09, 2006, 18:31:13
Teitur er ekki málið að koma honum í 100% lag og svo láta þessa Impresu gaura standa við orðinn með því að legga nokkrar kúlur undir við hverja spyrnu :)

Þar að segja ef þeir þora :lol:
Title: Nissan Skyline R32 GTR
Post by: b-2bw on July 09, 2006, 20:10:18
það er vonandi að koma í ljós hvort það er MAF sem er ónýtur eða hvort við verðum að halda áfram að leita  :?
Title: Nissan Skyline R32 GTR
Post by: baldur on July 09, 2006, 20:31:11
Hvernig hegðar bíllinn sér? Það eru 2 MAF í þessum bílum sko...
Title: Nissan Skyline R32 GTR
Post by: b-2bw on July 09, 2006, 20:54:50
Quote from: "baldur"
Hvernig hegðar bíllinn sér? Það eru 2 MAF í þessum bílum sko...


já það þarf nú ekki sérfræðing til að sjá það  :wink: hann kokar þegar hann er á gjöf og fer að boosta fyrir ofan 0,4 bar minnir mig
Title: Nissan Skyline R32 GTR
Post by: Marteinn on July 09, 2006, 21:14:37
stiflaður boost controler ??
Title: Nissan Skyline R32 GTR
Post by: baldur on July 09, 2006, 21:23:25
Það er nú ekkert mál að mæla bara flæðinemana.
Title: Nissan Skyline R32 GTR
Post by: Dohc on July 09, 2006, 22:15:05
þetta er þannig að þegar bíllinn er að hitna og gefið er í þá höktir ekkert..en þegar ég er búinn að keyra bílinn og hann er allur orðinn heitur og fínn þá höktir hann og kokar og lætur öllum illum látum..

ég er búinn að kaupa ný kert,nýjar vacuum slöngur og klemmur svo það fari örugglega ekkert loft framhjá.
 tók síurnar af uppa braut í gær og sá þá að annar MAF-inn var löðrandi í olíu..tókum það allt saman í sundur þegar við komum heim og þrifum hann með brake cleaner einsog var sagt að maður gæti gert (fékk þær upplýsingar frá GTR-spjallborðinu)

annar BOV-inn var fastur en er það ekki lengur. núna eru báðir BOV virkir.

ég var bara á orginal boost-i uppá braut á föstudaginn og náði 13,2sek
R32 GTR er gefinn upp 13,1sek orginal.

ég ætla að prófa að kaupa mér nýjann MAF og sjá hvort hann lagist eitthvað..það er búið að taka intercoolerin af og pípurnar og þrífa allt að innan.

ég fer að verða búinn að með hugmyndirnar sem gæti verið að...þess vegna er gott að eiga góða vini sem vita allt 8)  því ekki geri ég það :oops:
Title: Nissan Skyline R32 GTR
Post by: baldur on July 09, 2006, 22:42:52
Byrja nú á því að mæla báða MAFana, yfirleitt er þetta bara 0-5V DC sem þeir gefa út og þetta er spurning um að bera saman merkið frá þeim, ef annar er að gefa miklu hærra en hinn þá er alveg pottþétt eitthvað að.
Líka gott að vita, er hann að koka vegna þess að hann er að fá of lítið bensín eða kannski of mikið? Kannski ekki að ná að kveikja almennilega?
Mæla bensínþrýstinginn svo líka og prófa að minnka kertabilið og sjá hvort hegðunin breytist eitthvað.
Title: Kveikjan
Post by: GO 4 IT on July 10, 2006, 12:29:56
Ég myndi veðja á það að kveikjan væri að seinka sér of mikið. Ég lenti í svipuðu með minn bíl, hann fretaði á bústi.
Kveðja Magnús.
Title: Re: Kveikjan
Post by: Dohc on July 10, 2006, 17:29:26
Quote from: "GO 4 IT"
Ég myndi veðja á það að kveikjan væri að seinka sér of mikið. Ég lenti í svipuðu með minn bíl, hann fretaði á bústi.
Kveðja Magnús.


og hvernig fixa ég það? með því að flyta henni þá örlítið eða :oops:
Title: kveikja
Post by: GO 4 IT on July 10, 2006, 17:50:17
Nú veit ég ekki hvernig búnað þú ert með en væntalaga ertu með tölvu og getur þá minkað seinkunina miðað við búst. Þú getur hringt í mig 8986327.
Kveðja Magnús.
Title: Nissan Skyline R32 GTR
Post by: Dohc on July 10, 2006, 22:00:10
ég hef verið að lesa mig um þetta vandamál og ég get ekki séð betur en að það séu farin hjá mér háspennukefli...hann er náttla með 6stk svoleiðis :?
Title: Nissan Skyline R32 GTR
Post by: -Siggi- on July 10, 2006, 22:30:51
300ZX er líka með 6 keflum og það eru transistorar sem hafa verið fara, þetta kallast PTU eða power transistor unit.
Nú veit ég ekki hvort að Skyline sé með sama búnað en mér finnst það líklegt.


(http://www.300zx.com.au/pricelists/General/300ZX%20parts/nissanzedtransistor.jpg)
Title: Nissan Skyline R32 GTR
Post by: Dohc on July 11, 2006, 21:17:05
Við mældum þetta PTU áðan og hann er að fá lægri spennu eða hvað það heitir og lengur að ná henni upp á einum. :?
Title: Nissan Skyline R32 GTR
Post by: Valli Djöfull on July 20, 2006, 16:23:57
Jæja Teitur, ég vil fara að sjá Skylineinn hjá þér in full action!  8)

(http://thumbs.vidiac.com/debde0f2-00c8-4e92-81a4-a44227d85a42.jpg) (http://videos.streetfire.net/video/debde0f2-00c8-4e92-81a4-a44227d85a42.htm)
Click here to see Video (http://videos.streetfire.net/video/debde0f2-00c8-4e92-81a4-a44227d85a42.htm)

Hvernig gengur?
Title: Nissan Skyline R32 GTR
Post by: Valli Djöfull on July 20, 2006, 16:30:32
Hér er annar skyline, sem er líklega mjög lítið eftir af orginal hlutum í.. en samt  :wink:

7,95 @ 181 mph (292,61 km/h)

(http://thumbs.vidiac.com/6C0944FD-B14A-4120-8526-91C24DDCE139.jpg) (http://videos.streetfire.net/video/6C0944FD-B14A-4120-8526-91C24DDCE139.htm)
Click here to see Video (http://videos.streetfire.net/video/6C0944FD-B14A-4120-8526-91C24DDCE139.htm)
Title: Nissan Skyline R32 GTR
Post by: Dohc on July 20, 2006, 18:41:10
Quote from: "ValliFudd"
Jæja Teitur, ég vil fara að sjá Skylineinn hjá þér in full action!  8)

(http://thumbs.vidiac.com/debde0f2-00c8-4e92-81a4-a44227d85a42.jpg) (http://videos.streetfire.net/video/debde0f2-00c8-4e92-81a4-a44227d85a42.htm)
Click here to see Video (http://videos.streetfire.net/video/debde0f2-00c8-4e92-81a4-a44227d85a42.htm)

Hvernig gengur?


smá munur að geta verið í afturdrifinu á meðan maður gerir svona..en ég hef alveg gert svona..bara ekki tekið svona mikið á því :lol:

en þetta stykki sem mér vantar er PTU (power transistor) og fór það í póst í gær frá UK og kemur vonandi fljótlega:)

ég keyrði hann í 1 BAR um daginn og hann mældist 4sek frá 0-100kmh
og virkaði bara suddalega..þangað til PTU fór að klikka...ætla að reyna að mæta á morgun og sjá hvort ég nái að taka einhvern tíma.
Er með hann í 1BAR núna einsog er. :wink: