Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: firebird400 on July 05, 2006, 20:11:13
-
Sá þennann fyrir utan Púst. Þ. Bjarkar um daginn
Virkaði svakalega heill og fínn svona út um gluggann á hraðferð
(http://www.imagestation.com/picture/sraid209/pfb3aea376c8eb379ac6de97b3dc61eb1/ee2c4436.jpg)
(http://www.imagestation.com/picture/sraid209/p3da1ee0112f860e96e8a1fe6c5c761ee/ee2c43c7.jpg)
(http://www.imagestation.com/picture/sraid209/p751b5834c1874a7ee2d4a080475d7108/ee2c437a.jpg)
-
bara Góður :lol:
-
Virkilega fallegur bíll.
Nema hvað þessar felgur fara honum skelfilega illa :?
-
Virkilega fallegur bíll.
Nema hvað þessar felgur fara honum skelfilega illa :?
hvad meinaru...? sést illa vel í flottu skálabremsurnar allan hringinn :o 8)
vá hvad þessi græni miði öskrar á mann :shock: :x
-
þessi bíll er oft í þorlákshöfn og virkar mjög fínn að sjá;)
-
Virkilega fallegur bíll.
Nema hvað þessar felgur fara honum skelfilega illa :?
hvad meinaru...? sést illa vel í flottu skálabremsurnar allan hringinn :o 8)
vá hvad þessi græni miði öskrar á mann :shock: :x
Þtta passar svipað saman og gulir strigaskór við svört jakkaföt :roll:
-
flottur kaggi, vantar fleiri svona gamla á rúntin.
stigurh
-
Hvernig bíll er þetta?Hvaða árgerð?Vel heppnað boddí og ekkert síðri þó hann sé 4ra dyra ,bara cool bíll. 8)
-
Þessi er víst utan af landi, Þorlákshöfn svo ég best viti
Ég held að þetta sé Buick Special árgerð 19** :wink:
-
Ég mundi giska á 1956
-
Mér finnst þessar felgur eitursvalar undir þessu 8) 8)