Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: motors on July 04, 2006, 19:11:12
-
Hafiði góða reynslu af að geyma bíla þarna?Eru myndavélar þarna?og eða vakt?Hafa bílar verið til friðs þarna?Hef komið þarna ca 4sinnum að degi til og aldrei séð neinn í þessu búri í þau skipti,hvað kostar að geyma bíl þarna á mán? 8)
-
6 mánuðir 20000 1 mán frír. 1 mánuður 5000 endurgreitt 1000 er þú skilar inn kortinu. Það er kall á vakt í húsinu á nóttu til og menn í búrinu að mig minnir 10-14. Það er myndavélakerfi og bíllinn þarf að vera á númerum.
Lentum í því í vetur að krakkar skrifuðu í rykið og lökk skemmdust og teknir tappar af loftventlum.
-
Flott takk takk 8)
-
bílarnir verða svakalega drullugir og ógeðslegir ef þeir eru neðarlega í húsinu... minn var allveg látinn í friði í þessa mánuði sem hann var þarna inni,,, og hann var á neðstu hæð :)