Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: old and good on June 29, 2006, 23:28:17
-
Jæja á föstudagin firir helgina 17 jun tók ég við nýja bilnum mínum eftir innflutning að utan og leit hann svona út
(http://img211.imageshack.us/img211/6070/tranny1bq.jpg)
(http://img211.imageshack.us/img211/9871/tranny23fr.jpg)
Svo eftir mikið fillerí og gaman á akureyri þann 17jun tók ég mig til og tók bílin í gegn og fjarlægði Hurða og brettalistana á hliðunum og massaði og bónaði og skellti mér svo út í björtustu nótt ársisn í Photoshoot
(http://img76.imageshack.us/img76/7899/cimg24137vh.jpg)
(http://img489.imageshack.us/img489/4757/cimg24141zs.jpg)
(http://img76.imageshack.us/img76/3597/cimg24150dk.jpg)
(http://img66.imageshack.us/img66/4380/cimg24572au.jpg)
(http://img66.imageshack.us/img66/37/cimg24599yx.jpg)
(http://img205.imageshack.us/img205/6537/cimg23986uz.jpg)
(http://img233.imageshack.us/img233/7452/cimg23996jz.jpg)
(http://img233.imageshack.us/img233/6256/cimg24007ut.jpg)
(http://img68.imageshack.us/img68/1747/cimg24335wl.jpg)
(http://img68.imageshack.us/img68/2719/cimg24455pn.jpg)
(http://img529.imageshack.us/img529/3734/cimg24483ct.jpg)
(http://img230.imageshack.us/img230/7803/cimg24638ph.jpg)
(http://img230.imageshack.us/img230/6250/cimg24654cf.jpg)
(http://img192.imageshack.us/img192/5849/cimg24714mp.jpg)
setti svo þessa inn því að hún var svo fönkí
(http://img230.imageshack.us/img230/3447/cimg24776cv.jpg)
Svo liðu nokkir dagar og eftir mikla leit og pælingar leysti ég vandamál mitt með original felgulásana og fjarlægði þá til að koma nýju felgunum undir og komu þær svona út
(http://img74.imageshack.us/img74/9210/img499314gx.jpg)
(http://img236.imageshack.us/img236/5017/img499414ai.jpg)
svo að lokum var ég að ljúka við í gær að setja blackbird rendur á húddið sem mér fanst bara koma flott út :) og svo verður lokaverkefnið tekið firir í næstu viku en það er CETA afturstuðari
(http://img234.imageshack.us/img234/6315/p10100061at.jpg)
(http://img290.imageshack.us/img290/1913/p10100092iz.jpg)
-
8) Æðislegur Trans Am,til hamingju með hann!!
-
Flottur Bjarni 8)
En þú blörraðir númerið á 6 myndum af 7 þar sem það sést :lol: