Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Kristján F on June 12, 2006, 22:35:47
-
Kvartmíluklúbburinn vill koma á framfæri kæru þakklæti til þeirra sem veittu okkur hjálparhönd með vinnuframlagi og láni á búnaði í sýningarbás okkar um helgina.
Básinn okkar var virkilega flottur og vakti mikla athygli.
Kv Kristján
-
Tek undir með Stjána. Þetta var virkilega flott. :D
Kveðja:
Dóri G. :twisted: :twisted:
-
Þetta var skemmtileg og fjölbreytt sýning,vantaði bara aðeins meiri lýsingu fyrir minn smekk.
-
Já ég er ekki frá því að það hafi vantað nokkur ljós í viðbót.
Annars erum við vanir að hafa frekar dimmt yfir brautinni, þannig að þetta minnti svolítið á hana :lol: :lol:
Kveðja:
Dóri G. :twisted: :twisted:
-
Þakka bara fyrir mig, það var mjög fínst að vinna þarna og svona, hefði samt mátt koma með upplýsingar um camaroinn, það var alltaf verið að spyrja okkur út í hann :lol: það þagnaði reyndar niður þegar kvikindið var sett í gang :lol:
-
maður heyrði hestaflatölur frá 800 upp í 1800 hehe.. enginn hafði hugmynd :lol: En þetta var fínt, skráðum nokkra nýja meðlimi og seldum eitthvað af dótaríi :)
-
Ég seldi sjálfum mér smá, og já bara takk fyrir mig, mér fannst þetta bara takast helvíti vel.