Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: firebird400 on June 12, 2006, 22:32:34
-
Þessi líka fíni Trans Am er á leiðinni yfir hafið
Eigandi er keflvíkingur kallaður Óli Eyjólfs
Numbers Matching bíll eftir því sem hann segir mér
(http://www.imagestation.com/picture/sraid207/p9c4b0ba2c7f5789f14595a2004ee84c0/ee8a298e.jpg)
(http://www.imagestation.com/picture/sraid207/p112818ea4d65446acf57e72843b011ab/ee8a28ee.jpg)
(http://www.imagestation.com/picture/sraid207/pcac36e10275ba6a00dbd95805942809f/ee8a2896.jpg)
(http://www.imagestation.com/picture/sraid207/pb086af976c82c2aedfaf40a38cbdce24/ee8a27df.jpg)
-
hrikalega flottur bíll!
-
Glæsilegt,hverning motor er í honum?
-
400 cid.
Það eru þó uppi plön um að setja 455 strókertappa í hana :D
-
Schnilld!
-j
-
Það er reyndar 389 í honum eins og er en orginal 400 rokkurinn fylgir og verður væntanlega tekinn rækilega í gegn áður en hann fer í aftur ásamt einhverju meira góðgæti :wink:
-
Er þessi kominn??
-
hann rossa góður en hann er varla maching numbers ef það er ekki orginal vél :? en eins og ég sagði þetta er það flottasta af trans am :lol:
-
Lítið mál að gera hann "numerer matching" ef :roll: að orginal motor fylgir með
-
Lítið mál að gera hann "numerer matching" ef :roll: að orginal motor fylgir með
allt lítið mál ef maður þarf ekki að gera það sjálfur, og hún hefur varla verið tekin úr bara af því það var svo lítið mál :roll:
-
Hvað er svona eftirsóknarvert við að hafa original vél? Spyr sá sem skilur ekki amerísku.
-
Mótorinn fylgir með og verður settur í eftir rækilega gegnumtekt.
Bíllinn er ekki kominn en það fer að koma að því, verður á götunni í sumar.
-
Flottur vagn.
Þarna fer maður sem kann að kaupa jólagjafir.
-
Glæsilegur bíll. Góður jólapakki þarna á ferð.
Kveðja,
Eggert Kristjánsson.
-
Einhverstaðar tíðkast að halda lítil jól í júní, en þessi var einmitt keyptur þá :lol:
Hann verður að fara að drífa hann heim, hann er bara að ákveða sig hvað hann á að kaupa marga :lol: er að setja saman í gott safn :wink:
-
Hjá sumum eru jól alla daga. Það er nú bara þannig.
Eins og kom fram í vísukorni sem ég lærði í gamla daga.
En ekki man ég vísuna lengur.
Kveðja,
Eggert Kristjánsson.
-
keypti hann ekki alveg eins bíl þegar hann var 17 ára tjónaðan og gerði hann upp og svo seldi hann bílinn og svo núna 27 árum seinna lét hann drauminn rætast ? þetta sagði sonur hans mér allavega einhvern veginn svona
-
Jú mér skildist það á honum að hann hefði átt einn svona þegar hann var ungur og hefði alla tíð síðan langað í svona bíl.
Svo eru einfaldlega allir hérna í Keflavík að fá sér flotta gamla bíla,
það eiga orðið allir mótorhjól svo að einhvað verða menn að gera til að toppa náungann, en eins og þið vitið þá hefur það alltaf verið aðal málið í Kebblæk :wink:
-
Jú mér skildist það á honum að hann hefði átt einn svona þegar hann var ungur og hefði alla tíð síðan langað í svona bíl.
Svo eru einfaldlega allir hérna í Keflavík að fá sér flotta gamla bíla,
það eiga orðið allir mótorhjól svo að einhvað verða menn að gera til að toppa náungann, en eins og þið vitið þá hefur það alltaf verið aðal málið í Kebblæk :wink:
Já segðu :)
-
laglegur bill það verður hamingjusamur bíleigandi sem fær þennann
-
Einhverstaðar tíðkast að halda lítil jól í júní, en þessi var einmitt keyptur þá :lol:
Hann verður að fara að drífa hann heim, hann er bara að ákveða sig hvað hann á að kaupa marga :lol: er að setja saman í gott safn :wink:
Er hann að flytja inn fleiri en einn?
-
Veit ekki hvort hann er að koma með flr en einn svona, hann var að spá í öðrum vissi ég, veit ekki hvort hann fékk hann.
En hann á auðvitað haug af flottum bílum þessi
Masarati V8 twin turbo
Einhvað af benzum seinast er ég vissi
Range Rover
Lexus 430 SC eða hvað sem þeir heita tveggja sæta bílarnir
Lotus
o.fl.
Fullt af mótorhjólum,
sleðum
og öðrum leikföngum
Eðal töffari hér á ferð 8)
-
Veit ekki hvort hann er að koma með flr en einn svona, hann var að spá í öðrum vissi ég, veit ekki hvort hann fékk hann.
Nei hann missti af honum.
En hinn ætti að rúlla hér um göturnar með vorinu :wink:
Annars er ég löngu hættur að reyna að muna eftir öllu sem fer í og úr dötakassanum hjá honum :roll:
-
Annars er ég löngu hættur að reyna að muna eftir öllu sem fer í og úr dötakassanum hjá honum :roll:
:lol: Já það er alveg vonlaust :lol:
-
Jæja loksins skráður hérna eftir margar tilraunir, já strákar er að bíða núna á íbæ.com eftir að kaupa annan Trans Am sem er með hluta af krami sem gott er að eiga ss: 468 stroker , NOS og freirra nammi.
Kv ÓLI Eyjólfs
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&sspagename=ADME%3AB%3AWNA%3AMT%3A12&viewitem=&item=220069002043
-
Jæja loksins skráður hérna eftir margar tilraunir, já strákar er að bíða núna á íbæ.com eftir að kaupa annan Trans Am sem er með hluta af krami sem gott er að eiga ss: 468 stroker , NOS og freirra nammi.
Jæja það tókst loksins :lol:
En þetta hljómar eins og þessi eigi að fara upp í hillu í varahluti :?: :roll:
-
Já gamli vinur, þessi verður hillumatur margt gott í þessum og ég held að einhverjum vanit úr þessum bíl þegar ég er búin að tína það sem mér vanta úr honum. Var annars að tala við eigandan og hann segir mér að hann sé óryðgaður og gjörsamlega tipp topp. En þetta er kani auðvitað og ég legg ekki mikin trúnað á það sem kemur frá þeim blessuðum eftir áratuga kynni af þeim. Kv ÓLI :D
-
Ert þú "bidder no 8" ???
-
Jebb gamli seigur :lol:
-
geggjað tæki 8) Til hamingju tíminn búinn að telja niður og allt :)
-
Þá segi ég til lukku með varahlutina :D
Nú er bara að bjóða í nóg af rekkum undir draslið :roll:
-
US $6,101.00
Reserve not met
-
Shit fucking happens, en gæjinn hringir í mig á morgun. :P
-
Farðu varlega,hann er með 0 feedback og svona utan ebay viðskipti eru varasöm.
-
Takk fyrir, er eldri en tvæ vetra í ebæ málum :) ég mun auðvitað senda minn mann í málið ef þetta kemur til að fara lengra hann mun borga bílinn og skutla á kerruna sína krúsa til NY og svo sjáum við til hvað gert verður í framhaldi. :)
-
Takk fyrir, er eldri en tvæ vetra í ebæ málum :) ég mun auðvitað senda minn mann í málið ef þetta kemur til að fara lengra hann mun borga bílinn og skutla á kerruna sína krúsa til NY og svo sjáum við til hvað gert verður í framhaldi. :)
Svo skjótumst við bara westur með topplyklasettið :roll:
-
Já drengurinn minn ekki myndi okkur leiðast við það :D
-
Flott :wink: er Eggert snillingur "þinn maður"?
-
Neibb, er með mann sem sér um innkaup á uppboðum fyrir fyrirtækið okkar félaga í US. Er sennilega eini kaninn sem hægt er að treysta á, er búinn að reyna við ansi marga í gegnum árin. :twisted: Þessi höfðingi er ffv eigandi af Pontiac Tempest marg um talaða hér.
Kv ÓLI E
-
annars er ó samsettur numbersmatching að detta inn u næstu mánaðarmót og þá verður hamingja á hóli hjá Ingvari Giss og Sævari Pjé vegna þess að þeir gera og græja fyrir strákinn :)
-
annars er ó samsettur numbersmatching að detta inn u næstu mánaðarmót og þá verður hamingja á hóli hjá Ingvari Giss og Sævari Pjé vegna þess að þeir gera og græja fyrir strákinn :)
Þýðir þetta að ég þurfi að laga til í skúrnum? :oops:
-
annars er ó samsettur numbersmatching að detta inn u næstu mánaðarmót
Ekki feiminn, hvaða græja er það?
-j
-
jæja, er ekki 74 bíllinn kominn? 8)
-
júbb
-
Fer sennilega ekkert á götuna í sumar þó