Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: ElliOfur on June 12, 2006, 01:01:17
-
Jæja, eflaust einhverjir sem hafa gaman af svona veseni hérna :)
Ég tók vél úr Saab 9000 turbo, skellti henni á gólfið og athugaði hvort ég hefði allar tengingar réttar til að setja í gang... Video af því hérna http://www.123.is/elliofur/videos/-483697284.mpg
Svo tók ég þessa vél úr...
(http://www.123.is/elliofur/albums/-645177674/Jpg/004.jpg)
Setti svo þessa fínu saab vél í
(http://www.123.is/elliofur/albums/1390063264/Jpg/005.jpg)
Og þetta varð útkoman!
(http://www.123.is/elliofur/albums/-645177674/Jpg/005.jpg)
Þurfti pínu að skerða burðarvirki bifreiðarinnar tímabundið ... :D
(http://www.123.is/elliofur/albums/-645177674/Jpg/001.jpg)
Og sönnunin fyrir því að saab vélin sé virkilega þarna ofaní..
(http://www.123.is/elliofur/albums/-645177674/Jpg/002.jpg)
(http://www.123.is/elliofur/albums/-645177674/Jpg/007.jpg)
(http://www.123.is/elliofur/albums/-645177674/Jpg/006.jpg)
Ég þarf líka örlítið að fara í útlitsbreytingar til að koma öllu fyrir, þarf að lengja hann aðeins til að dekkin passi alminnilega inní, svo og vatnskassi og intercooler. Hann þarf að vera svona til að stýrisbúnaðurinn geti funkerað. Þetta er smá asnalegt vegna þess að ég er að nota saab hjólastellið, en það er allt saman á einni grind sem er boltað í boddyið. Stórsniðugur andskoti!
-
Elli, það eru til orð til að lýsa svona mönnum eins og þér, ég bara kann engin af þeim :lol: :lol: :lol:
Haltu áfram með þetta og leyfðu okkur að fylgjast með.
Kv. Nóni
-
Flottur, úlfur í sauðagæru. SLEEPER
kv. joi
-
vá þú ert snillingur :D
-
nýtt nafn á hann ella.. alvöru fiktari
-
Verst hvað mig dauðlangar til að redda mér öðrum tercel og endurtaka 350 ævintýrið, það var svo sjúúúklega gaaaaaaaaman :) Spinnið sem maður náði, ekkert mál að taka 360° spin á ca 2 sec af 70km hraða, 180° í drift og svo lokaði maður hringnum með miðflóttaaflinu, sjitt hvað það var mikill rússíbani :)
-
:o :twisted:
-
!!!!!UPDATE!!!!!!
http://www.123.is/elliofur/
Nýtt í myndaalbúmi og myndböndum.
-
Nýtt update. Bíllinn prufukeyrður.
www.123.is/therock
Myndir af honum kyrrstæðum og video af prufuakstri.
-
vá þú ert snillingur :D
-
alltaf gaman að sjá eitthvað öðruvísi hvenær á að mæta á brautina :evil:
-
Ég myndi nú setja efri mótorpúðann í, annars slítur mótorinn sig lausan í fyrsta skipti sem þú gefur honum eitthvað í fyrsta þrepinu.
-
Jamm enda er það ætlunin baldur :) Rugl af mér að vera að taka run með þetta svona :) Enda fáránlega lítið eftir að klára smíðavinnu frammí húddi, bara strutbarinn og þessi mótorfesting.
Stefnan er að mæta á brautina í kringum mánaðarmót.
-
HÆ Sorrí enn nú ætla ég að vera leiðinlegur.
Afhverju valdirðu þér ekki minni og léttari ökutækji til að föndra við heldur enn þennan forljóta toyota skrjóð ? Þetta hefði t.d sómt sér frábærlega aftur í nissan mikru eða einhverju álíka. Heldur en að rífa þennan fína mótor úr ömurlegum framdrifs skrjóð til að setja í ennþá ömurlegri framdrifs druslu. Ég bið ykkur bara afsökunar en ég sé bara ekkert sniðugt við þennan gjörning sorrí.
KV TEDDI Á afturdrifslínuni.
-
HÆ Sorrí enn nú ætla ég að vera leiðinlegur.
Afhverju valdirðu þér ekki minni og léttari ökutækji til að föndra við heldur enn þennan forljóta toyota skrjóð ? Þetta hefði t.d sómt sér frábærlega aftur í nissan mikru eða einhverju álíka. Heldur en að rífa þennan fína mótor úr ömurlegum framdrifs skrjóð til að setja í ennþá ömurlegri framdrifs druslu. Ég bið ykkur bara afsökunar en ég sé bara ekkert sniðugt við þennan gjörning sorrí.
KV TEDDI Á afturdrifslínuni.
þú ert alltaf svo neikvæður teddi, það hafa nú fleiri reint lítið sniðuga gjörninga :twisted:
-
HÆ Sorrí enn nú ætla ég að vera leiðinlegur.
Afhverju valdirðu þér ekki minni og léttari ökutækji til að föndra við heldur enn þennan forljóta toyota skrjóð ? Þetta hefði t.d sómt sér frábærlega aftur í nissan mikru eða einhverju álíka. Heldur en að rífa þennan fína mótor úr ömurlegum framdrifs skrjóð til að setja í ennþá ömurlegri framdrifs druslu. Ég bið ykkur bara afsökunar en ég sé bara ekkert sniðugt við þennan gjörning sorrí.
KV TEDDI Á afturdrifslínuni.
Ef til vill hefði verið hægt að finna betri bíl til að gera þetta við. En þessi bíll hefur marga kosti sem aðrir hafa ekki. Hann er 1050kg með gömlu 1600 vélinni sem er úrbrædd. Hann er mátulega stór til að höndla þessa vél og rúma mig þar sem ég er talsvert í hærri kantinum. Ég get ekki ýmundað mér nissan micra með þetta afl, bíllinn er svo stuttur og leiðinlegur á mikilli ferð að það væri algjör hörmung. Ég hef sett þessa corollu í 215km hraða (já, niður brekku) og það eru maaargir bílar sem ég hefði orðið mikið hræddari í. Auk þess átti ég þennan bíl 'fyrirliggjandi á lager', með skráningu í lagi, boddy sáralítið ryðgað og ég persónulega tými ekki dýrari bíl í svona 'eyðileggingu'. Ég er líka lítið fyrir að fara troðnar slóðir, þó ég gjörsamlega dái og dýrki flesta amríska bíla og á sjálfur einn 20 ára það sem sennilega gæti kallast amrískur sportbíll. Þeir eru bara flestir þungir og maður þarf svo miklu meira afl til að ná sömu hröðun og maður nær þegar maður skríður lítið eitt yfir tonnið. Allt í lagi að vera leiðinlegur, það er þín skoðun að þetta sé ömurlegt project, og mín skoðun að þetta gæti orðið mjög gaman. Líklega verður þetta kraftmesta corolla á Íslandi, og það væri gaman að eiga þann bíl fyrir mig :)
Feel free to comment, hvort sem það er leiðinlegt eða skemmtilegt :)
-
munar mikið á sporvíddinni á henni? og á að gera einhvað í að hjólið fer ekki í skálinna??
annars er þetta frábær bíll hjá þér!! 8)
-
munar mikið á sporvíddinni á henni? og á að gera einhvað í að hjólið fer ekki í skálinna??
annars er þetta frábær bíll hjá þér!! 8)
Takktakk :)
Það munar 9 cm á sporvíddinni, þe 4.5 hvoru megin. Bíllinn verður breikkaður út að aftan til að það verði 'hægt' að keyra hann :)
Hjólið inní skálina, þá ertu að meina hvað framhjólin eru framarlega, Jújú, það verður einhvernvegin fiffað svo það líti vel út :)
-
HÆ Sorrí enn nú ætla ég að vera leiðinlegur.
Afhverju valdirðu þér ekki minni og léttari ökutækji til að föndra við heldur enn þennan forljóta toyota skrjóð ? Þetta hefði t.d sómt sér frábærlega aftur í nissan mikru eða einhverju álíka. Heldur en að rífa þennan fína mótor úr ömurlegum framdrifs skrjóð til að setja í ennþá ömurlegri framdrifs druslu. Ég bið ykkur bara afsökunar en ég sé bara ekkert sniðugt við þennan gjörning sorrí.
KV TEDDI Á afturdrifslínuni.
Ehemm......ég verð nú vinsamlegast að biðja þig að gæta orða þinna :lol:
Teddi við verðum bara að líta svo á að hann sé að æfa sig og ætli næst að setja þetta aftur í eina micruna eða jarisinn :lol:
Kv. Nóni
-
HÆ Sorrí enn nú ætla ég að vera leiðinlegur.
Afhverju valdirðu þér ekki minni og léttari ökutækji til að föndra við heldur enn þennan forljóta toyota skrjóð ? Þetta hefði t.d sómt sér frábærlega aftur í nissan mikru eða einhverju álíka. Heldur en að rífa þennan fína mótor úr ömurlegum framdrifs skrjóð til að setja í ennþá ömurlegri framdrifs druslu. Ég bið ykkur bara afsökunar en ég sé bara ekkert sniðugt við þennan gjörning sorrí.
KV TEDDI Á afturdrifslínuni.
Ehemm......ég verð nú vinsamlegast að biðja þig að gæta orða þinna :lol:
Teddi við verðum bara að líta svo á að hann sé að æfa sig og ætli næst að setja þetta aftur í eina micruna eða jarisinn :lol:
Kv. Nóni
fwd nýtir lika aflið betur enn rwd og 4wd! minna tap í drifrás
hann ma lika bara vera lokaður og heimskur í friði, nóg af þannig liði hérna :wink:
-
Tap í drifrás er nú óverulegt, sérstaklega miðað við að hann er ENNÞÁ sjálfskiptur hjá mér, enginn að spá í það :) En ég get ekki hugsað mér að setja mótor í mikið minni bíl heldur en þennan. Hann er bara rúmlega tonn með gamla mótornum, giska á hvað, 100-150kg í viðbót, undir 1200kílóunum. Frekar létt....
-
HÆ Bannaður.
það ætti kanski að banna svona menn eins og mig sem hafa stundum einhverjar aðrar skoðanir á hlutunum enn sauðsvartur almúginn.
HÆ Elli
það getur nú varla talist eiðileging aðbreita ömurlegum bílum til betri vegar hvað svo sem þeir heita.
það er frábært að það séu einhverjir með getu og framkvæmdarvilja til að laga og betrum bæta kaggana.
það er nú ekki leiðinlegra að þetta kosti litla peninga.
Mér finst nú svona persónulega skemtilegra að vera á litlum og snöggum bíl sem er fljótur 0 í 150 heldur enn að ná einhverjum rosa hraða. Nenni heldur ekki að leita að nógu löngum vegarspotta til að reina aðkreista einhvern akstursleikalausan skrjóð í 200 plús. Enn það er nú bara mitt.
HÆ nóni
Fyrirgefðu mér fyrir að tala um saab sem ömurlega framdrifs skrjóða sorrí sorrí ég sé eftir því öllu (skil bara ekki hvað kom yfir mig að láta svona lagað frá mér fara).
Já við vonum bara að næsta verkefni verði áhugaverðara hjá þessu dugnaðar tóli eftir þessa æfingu.
HÆ (Subaru ???) Snáði.
Farðu nú að viðurkenna villu þíns vegar og skrifa undir Subarusnáði.
Ef þú setur framdrifs búnað aftur í ætti það þá ekki að virka betur enn framí t.d. færi ekki alt aflið í tómt spól úr kyrrstöðu? Spir sá sem er er bara lokaður og heimskur samkvæmt niðurstöðu einhvers gáfnaljós sem hefur ekkert annað til málana að leggja en hvað aðrir séu heimskir og lokaðir.
Jæja strákar mínir allir erum við jú ágætir hver á sinn hátt. Við skulum nú ekki fara að snúa þessu upp í greiningu á vitsmunum hvors annars því allir erum við vitlausir bara á mismunandi sviðum.
BÆ BÆ TEDDI vitlaus á ímsum sviðum.
-
HÆ Bannaður.
það ætti kanski að banna svona menn eins og mig sem hafa stundum einhverjar aðrar skoðanir á hlutunum enn sauðsvartur almúginn.
HÆ Elli
það getur nú varla talist eiðileging aðbreita ömurlegum bílum til betri vegar hvað svo sem þeir heita.
það er frábært að það séu einhverjir með getu og framkvæmdarvilja til að laga og betrum bæta kaggana.
það er nú ekki leiðinlegra að þetta kosti litla peninga.
Mér finst nú svona persónulega skemtilegra að vera á litlum og snöggum bíl sem er fljótur 0 í 150 heldur enn að ná einhverjum rosa hraða. Nenni heldur ekki að leita að nógu löngum vegarspotta til að reina aðkreista einhvern akstursleikalausan skrjóð í 200 plús. Enn það er nú bara mitt.
HÆ nóni
Fyrirgefðu mér fyrir að tala um saab sem ömurlega framdrifs skrjóða sorrí sorrí ég sé eftir því öllu (skil bara ekki hvað kom yfir mig að láta svona lagað frá mér fara).
Já við vonum bara að næsta verkefni verði áhugaverðara hjá þessu dugnaðar tóli eftir þessa æfingu.
HÆ (Subaru ???) Snáði.
Farðu nú að viðurkenna villu þíns vegar og skrifa undir Subarusnáði.
Ef þú setur framdrifs búnað aftur í ætti það þá ekki að virka betur enn framí t.d. færi ekki alt aflið í tómt spól úr kyrrstöðu? Spir sá sem er er bara lokaður og heimskur samkvæmt niðurstöðu einhvers gáfnaljós sem hefur ekkert annað til málana að leggja en hvað aðrir séu heimskir og lokaðir.
Jæja strákar mínir allir erum við jú ágætir hver á sinn hátt. Við skulum nú ekki fara að snúa þessu upp í greiningu á vitsmunum hvors annars því allir erum við vitlausir bara á mismunandi sviðum.
BÆ BÆ TEDDI vitlaus á ímsum sviðum.
Þeir voru nú væntanlega ekki að reyna að hefta málfrelsi þitt. En það er samt óþarfi að vera með skítkast :) Ágætt að halda svoleiðis rugli á öðrum spjallsíðum og halda þessarri síðu í góðu spjalli :) Eða það finnst mér allavega...
-
Jæja. Teddi, koddu með uppástungu hvað ég á að gera næst :)
-
:lol:
-
kraftmesta corolla á Íslandi,
nobe þú att langt í land þó þú sert með gamla saab vél.
en ég dáist af þessu algjör snilld
-
Hvaða Corolla er kraftmeiri?
-
eflaust einhver corolla sem skellt var á túrbó úr fiat uno og tengist tomma?
annars skiptir engu máli hver á kraftmestu corollu eða hvernig bíl hann elli er að nota.. hann er allanvega að setja vélar í frá öðrum framleiðundum.
-
ertu þá að tala um gamla 1600 gti sem var turbochargaður?? hann var töluvert kraftmeir en gamall saab...
svo er nú verið að smíða turbo á eina fína rollu sem er komin með 20v silvertop og var á einni eða tvem bílasýningum í ár, hún verður líka töluvert kraftmeiri en gamall saab...
svo eru eflaust til einhverjar fleiri sem eru töluvert kraftmeiri en gamall saab...
samt alveg gaman af svona vitleysu á köflum, þó svo að ég vildi frekar sjá einhvað annað "more reliable" í gangi, og einhvað sem er ekki smíðað bara til að rífa aftur og henda í ruslið.
-
ertu þá að tala um gamla 1600 gti sem var turbochargaður?? hann var töluvert kraftmeir en gamall saab...
Svo sá bíll telst ekki með
svo er nú verið að smíða turbo á eina fína rollu sem er komin með 20v silvertop og var á einni eða tvem bílasýningum í ár, hún verður líka töluvert kraftmeiri en gamall saab...
Svo það verður bara að koma í ljós hvort hann verði kláraður eða hvernig það fer :)
Líklega verður þetta kraftmesta corolla á Íslandi
og það kemur líka í ljós 8)
Allt er þetta var og verður.. ekkert "er" :) svo þetta kemur allt í ljós :wink:
Mér finnst menn heldur mikið í því að rakka menn niður sem eru actually að gera eitthvað fyndið og spennandi 8)
EEEEn anyhow.. ég vil sjá fleiri svona project hehe :D
-
ertu þá að tala um gamla 1600 gti sem var turbochargaður?? hann var töluvert kraftmeir en gamall saab...
svo er nú verið að smíða turbo á eina fína rollu sem er komin með 20v silvertop og var á einni eða tvem bílasýningum í ár, hún verður líka töluvert kraftmeiri en gamall saab...
svo eru eflaust til einhverjar fleiri sem eru töluvert kraftmeiri en gamall saab...
samt alveg gaman af svona vitleysu á köflum, þó svo að ég vildi frekar sjá einhvað annað "more reliable" í gangi, og einhvað sem er ekki smíðað bara til að rífa aftur og henda í ruslið.
Ég bið þig nú að vanmeta ekki gamlan SAAB :lol: það má lengi reyna að blása lífi í þá :lol:
Svo er það líka þannig að sennilega er kvartmílubrautin ódýrasti hestaflamæling sem völ er á hér heima og það er alveg merkilegt hvað fáir notfæra sér það þrátt fyrir greiðan aðgang. Frekar er tekist á um að þessi bíll hafi nú verið mikið kraftmeiri en hinn o.s.frv. Bíllinn sem Baldur átti og Elli reif var búinn að fara á 14.9 með þrönga pústið og 1400 kg. Gaman væri að sjá hvað Elli fer á kvarmílubrautinni á Corollunni.
-
Það kemur bara í ljós hvernig þetta fer alltsaman. Þessi mótor er nú kominn vel yfir 200 hestöflin og eins og Nóni var búinn að sýna á sínum þá er nóg eftir.
-
Það stóð nú í skráningarskírteininu af þessum 9000 saab sem ég reif, að hann væri lítil 1890kg .....
-
Jæja, nýtt efni á síðunni, www.123.is/elliofur
2 ný myndbönd, bæði tekin innan úr bílnum.
-
Það var heildarþyngdin, sumsé leyfileg þyngd full lestaður. Eiginþyngd var 1400kg.
-
(http://www.123.is/elliofur/albums/745626064/Jpg/006.jpg)
-
þetta er eins og nýtt núna 8)
-
Ekki næstum því jafn ljótt og ég bjóst við, meira að segja bara næstumþví smekklegt þegar þetta verður allt orðið fast og húddið og brettin farin að ná alla leið :)
-
(http://elliofur.123.is/elliofur/albums/-739020682/Jpg/007.jpg)
(http://elliofur.123.is/elliofur/albums/-739020682/Jpg/027.jpg)
Allt að smella saman, heilmikil vinna eftir samt, er að spá í að hafa hann djúpfjólubláan ... :)
-
þvílíkur fagmaður!!
-
Bara Snilld :D 8)
-
kæmist hann í gegnum skoðun með svona skúra breytingu :lol:
-
kæmist hann í gegnum skoðun með svona skúra breytingu :lol:
Já, ég hef fulla trú á því og enga ástæðu til að halda annað. Allt hefur verið sómasamlega unnið, miðað við þær jeppabreytingar sem maður hefur séð, miðað við það þá FUCK YES þá flýgur hann í gegn :)
-
(http://www.123.is/elliofur/albums/-344644106/Jpg/003.jpg)
-
þú ert ekkert annað en snillingur :lol:
-
þú ert ekkert annað en snillingur :lol:
-
HAHAHA Elli þú ert fokkings snillingur drengur :D
þetta er fyrsta toyotan sem mér hefur hlakkað til að fá rúnt í hehe :D
þú ert töffari.. mad probs fyrir að betrumbæta svona rollu dót :D
-
Núna hef ég meiri tíma á næstu vikum, vonandi verður hann kominn á númer í janúar. Ég minni á síðuna mína, http://www.123.is/elliofur/
-
Þetta er náttúrulega bara frábært hjá þér, ekki kannski það sem ég myndi smíða, en gott að við erum ekki allir með sama smekk :shock:
Annars þykir mér Fordfjarkinn brattur að vera að setja út á þetta, come on Teddi það er nú margt furðulegt sem þú hefur verið að bardúxa um æfina, sumt mis gáfulegt, en annars er náttúrulega bara afbragð að smíða bíla úr ruslahaug, það geta allir farið og keypt eitthvað pólerað bling bling dót út í búð, en það geta ekki allir mixað.
Jólakveðjur frá Pennsilvaníu,.
Jonni.
-
Þetta er náttúrulega bara frábært hjá þér, ekki kannski það sem ég myndi smíða, en gott að við erum ekki allir með sama smekk :shock:
Annars þykir mér Fordfjarkinn brattur að vera að setja út á þetta, come on Teddi það er nú margt furðulegt sem þú hefur verið að bardúxa um æfina, sumt mis gáfulegt, en annars er náttúrulega bara afbragð að smíða bíla úr ruslahaug, það geta allir farið og keypt eitthvað pólerað bling bling dót út í búð, en það geta ekki allir mixað.
Jólakveðjur frá Pennsilvaníu,.
Jonni.
Talandi um mix, afturhlutinn af framendanum er toyota, fremri hlutinn (lengingin) er af saab, stuðarinn af toy, grillið af saab, aðalljósin af toy tercel og parkljósin af saab.... Ekkert fokkin bling bling bolt on frá ebay rugl! :D