Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Mumminn on June 11, 2006, 18:17:19

Title: Alvöru Alpine spilari !
Post by: Mumminn on June 11, 2006, 18:17:19
Er með Alpine cda-7998r til sölu, kostar nýr í nesradíó 110þús. Þessi er rétt um ársgamall í toppstandi og fæst á 50þús eða í skiptum fyrir box og magnara eða Alpine CDA-9855

Ástæðan fyrir því að ég get ekki notað hann er sú að það er ekki innbyggður magnari í honum og því bara hægt að tengja hann við magnara sem tengist síðan við hátalara.

Þetta er gullið tækifæri fyrir þann sem er með eitthvað græjur project í gangi eða þann sem er bara með græjur í bílnum hjá sér að eignast margverðlaunaðann og einhvern fullkomnasta spilara sem völ er á á markaðnum í dag.

3stk RCA á honum einsog gefur að skilja, ef þú vilt vita eitthvða meira, þá bara spurðu.

Ef einhverjar spurningar vakna, endilega spurjið mig og ég reyni að svara.

Myndir:
(http://www.dvbcaraudio.co.uk/images/CDA7998Rlrg.jpg)
(http://www.carsound.nu/upload/catalogue/CDA-7998R_web.jpg)

Svara Tilboðum í PM