Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Eagletalon on June 10, 2006, 13:36:24

Title: Mustang Bullitt
Post by: Eagletalon on June 10, 2006, 13:36:24
Ég var að velta fyrir mér hvort að það væri einhver Mustang Bullitt á Íslandi. Það væri gaman að vita það ef að einhver vissi af einhverjum.

kv.
Title: Mustang Bullitt
Post by: Saleen S351 on June 10, 2006, 21:00:41
Nei, enginn Bullitt á skerinu
Title: Mustang Bullitt
Post by: Bannaður on June 16, 2006, 01:27:53
jú víst
Title: Mustang Bullitt
Post by: siggik on June 16, 2006, 02:47:47
sá allavega einn með bulllit badge um daginn
Title: Mustang Bullitt
Post by: Eagletalon on June 16, 2006, 09:47:00
Hvenar sástu hann ? og hvernig var hann á litinn?
Title: Mustang Bullitt
Post by: Saleen S351 on June 17, 2006, 03:43:27
Quote from: "Bannaður"
jú víst
Það er einn Bullitt til á landinu og hann kom til landsins fyrir viku síðan. Þó að menn séu á Bullitt felgum þá er bíllinn ekki bara allt í einu orðinn Bullitt
Title: Mustang Bullitt
Post by: Bannaður on June 19, 2006, 21:55:23
Quote from: "Saleen S351"
Quote from: "Bannaður"
jú víst
Það er einn Bullitt til á landinu og hann kom til landsins fyrir viku síðan. Þó að menn séu á Bullitt felgum þá er bíllinn ekki bara allt í einu orðinn Bullitt


dööööö það vita fleiri en þú hvernig Bullitt bíllinn lýtur út :roll:
Title: Mustang Bullitt
Post by: Saleen S351 on June 20, 2006, 01:31:02
Quote from: "Bannaður"
Quote from: "Saleen S351"
Quote from: "Bannaður"
jú víst
Það er einn Bullitt til á landinu og hann kom til landsins fyrir viku síðan. Þó að menn séu á Bullitt felgum þá er bíllinn ekki bara allt í einu orðinn Bullitt


dööööö það vita fleiri en þú hvernig Bullitt bíllinn lýtur út :roll:

Hvar er þessi bíll og hvað er númerið á honum ??  :roll:
Title: Mustang Bullitt
Post by: Jón Þór Bjarnason on June 20, 2006, 01:59:36
http://www.leit.is/thjonsla/go.aspx?url=http%3a%2f%2fwww.bilasolur.is&id=4925

Hér eru tveir sem segjast vera FORD MUSTANG GT 4.6 BULLIT
Allavega fann þá á leit.is undir Ford Mustang
Title: Mustang Bullitt
Post by: Eagletalon on June 20, 2006, 11:25:15
Þetta eru bæði venjulegir Mustangar með bullitt felgum. Þetta eru ekki Bullittar. Einungis Mustang gt með bullitt felgum, gerir þá ekki að Bullitt.
Title: Mustang Bullitt
Post by: Jón Þór Bjarnason on June 20, 2006, 13:17:32
Quote from: "Eagletalon"
Þetta eru bæði venjulegir Mustangar með bullitt felgum. Þetta eru ekki Bullittar. Einungis Mustang gt með bullitt felgum, gerir þá ekki að Bullitt.

Þeir segjast vera að selja BULLIT bíla þannig að þetta er þá ekkert annað en vörusvik og ætti að kæra þá. hehehe  8)  8)  8)
Title: Mustang Bullitt
Post by: Eagletalon on June 20, 2006, 14:44:21
hehe ég mundi kanski ekki segja að þetta væri vörusvik og það ætti að kæra, frekar mundi ég kall þetta þekkingarleysi. Felgurnar heita Bullitt og þannig heldur kannski fólk að þetta sé bullitt og aftur á móti voru venjulegir mustangar gt  og bullitt skráðir á sama hátt í usa, þannig að ef að maður skráði vin númerið á venjulegum þá kom upp að þetta væri Bullitt.
Title: Mustang Bullitt
Post by: JHP on June 20, 2006, 15:04:15
Ég á svarta broncoinn og gæti ekki verið mera sama hvort hann heiti bullitt eða eitthvað annað því þetta er og verður bara mustang  :roll:
Title: Mustang Bullitt
Post by: Eagletalon on June 20, 2006, 15:38:56
Æðislegt fyrir þig. :lol:
Title: Mustang Bullitt
Post by: JHP on June 20, 2006, 16:23:13
Quote from: "Eagletalon"
Æðislegt fyrir þig. :lol:
Læt það vera......Enn hann er til sölu  :wink:
Title: Mustang Bullitt
Post by: R 69 on June 20, 2006, 18:10:19
Sá í gær EKTA Bullit, grænan á götum borgarinnar.
Með rétta merkið á skottlokinu.
Title: Mustang Bullitt
Post by: firebird400 on June 20, 2006, 19:25:59
Og hver er svo munurinn á Ekta Bullit og GT  :?:
Title: Mustang Bullitt
Post by: JHP on June 20, 2006, 20:39:50
Quote from: "Helgi69"
Sá í gær EKTA Bullit, grænan á götum borgarinnar.
Með rétta merkið á skottlokinu.
Ætti kannski að fá mér líka  :lol:

BULLITT MERKI (http://cgi.ebay.com/ebaymotors/2001-Mustang-BULLITT-Rear-Decklid-Emblem_W0QQitemZ8076983551QQihZ019QQcategoryZ33643QQrdZ1QQcmdZViewItem) Kostar ekki skít.
Title: Mustang Bullitt
Post by: Bannaður on June 21, 2006, 00:56:26
Þið gleymið líka spoiler laus og þegar þið sjáið hann þá er hann töluvert öðruvísi en hinar mustang hryglunar

(http://www.mustang.is/bullitt/images/01Bullitt_12.jpg)

http://www.mustang.is/bullitt/bullitt.htm

Og annað ég nenni ekki að horfa á númeraplötur á einhverju svona dóti hvað þá að leggja þær á minnið :roll:
Title: Mustang Bullitt
Post by: Saleen S351 on June 21, 2006, 03:08:37
Quote from: "Bannaður"
Og annað ég nenni ekki að horfa á númeraplötur á einhverju svona dóti hvað þá að leggja þær á minnið :roll:
:lol:  gott hjá þér
Title: Mustang Bullitt
Post by: Bannaður on June 21, 2006, 10:54:37
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "Helgi69"
Sá í gær EKTA Bullit, grænan á götum borgarinnar.
Með rétta merkið á skottlokinu.
Ætti kannski að fá mér líka  :lol:

BULLITT MERKI (http://cgi.ebay.com/ebaymotors/2001-Mustang-BULLITT-Rear-Decklid-Emblem_W0QQitemZ8076983551QQihZ019QQcategoryZ33643QQrdZ1QQcmdZViewItem) Kostar ekki skít.


Spurning að kaupa einhverja cortinu tík eða taunus og eitt merki :P
Title: Mustang Bullitt
Post by: Eagletalon on June 21, 2006, 11:49:49
Það er nú aðeins meira en merkið sem gerir þá að Bullitt. En annars góð hugmynd 8)
Title: Mustang Bullitt
Post by: firebird400 on June 21, 2006, 12:24:14
Quote from: "firebird400"
Og hver er svo munurinn á Ekta Bullit og GT  :?:


 :roll:

Quote from: "Eagletalon"
Það er nú aðeins meira en merkið sem gerir þá að Bullitt. En annars góð hugmynd 8)



Væri þá ekki einhver til í að útlista hver sá munur er
Title: Mustang Bullitt
Post by: Saleen S351 on June 21, 2006, 12:43:13
Quote from: "firebird400"
Quote from: "firebird400"
Og hver er svo munurinn á Ekta Bullit og GT  :?:


 :roll:

Quote from: "Eagletalon"
Það er nú aðeins meira en merkið sem gerir þá að Bullitt. En annars góð hugmynd 8)



Væri þá ekki einhver til í að útlista hver sá munur er



http://www.musclemustangfastfords.com/features/0111mmf_bullit/
Title: Mustang Bullitt
Post by: firebird400 on June 21, 2006, 13:14:03
:lol:

Meira að segja Mustang vefsíða/tímarit þykir þetta óspennandi bílar

Segja meira að segja að Z28 og SS camaroinn séu meiri Muscle Cars, og samt heitir síðan Muscle Mustang :lol:

Æi sumt er bara sorglegt


Þetta er kannski fínir bílar þegar það er kominn blásari í þá og einhvað en hvað væri þá sagt um Camaroinn og t.d. GTOinn þegar þeir eru komnir með blásara

 :lol:
Title: Mustang Bullitt
Post by: Saleen S351 on June 21, 2006, 13:19:13
Quote from: "firebird400"
:lol:

Meira að segja Mustang vefsíða/tímarit þykir þetta óspennandi bílar

Segja meira að segja að Z28 og SS camaroinn séu meiri Muscle Cars, og samt heitir síðan Muscle Mustang :lol:

Æi sumt er bara sorglegt


Þetta er kannski fínir bílar þegar það er kominn blásari í þá og einhvað en hvað væri þá sagt um Camaroinn og t.d. GTOinn þegar þeir eru komnir með blásara

 :lol:
hehe  :lol:  2003 SVT Cobra er málið  :mrgreen:
Title: Mustang Bullitt
Post by: Eagletalon on June 21, 2006, 13:43:11
Bara svona smá upptalning á muninum á GT og Bullitt:

Bullitt er gerður eftir myndinni Bullitt sem kom út árið 1968 með Steve Macqueen, sem er ein frægasta bílamynd Hollywood.

Aðeins 5000 eintök voru gert af Bullitt og eru þau öll merkt með sér númeri. Dark higland green, svartur og blár.

Það er öðruvísi grill á Bullitt, öðruvísi C-pillar, rauðir bremsuklossar, öðruvísi bensínlok, öðruvísi púströr. Bullitt merki á skottinu og sílsunum

Opið púst, Bullitt intak, öðruvísi underdrive pulleys, kúplingin bætt, Tokico shocks, struts and Tokico springs, lækkaður um nokkra cm.

Öðruvísi sæti og mælaborð, kúlan í skiptingunni er úr áli osfrv.

Hellingur af litlum breytingum umfram venjulegan GT en með skemmtilega sögu á bak við sig. Þetta er svona á milli GT og Cobru. Ógeðslega skemmtilegt að keyra hann. Maður finnur samt talsverðan mun á Bullittnum og GT þegar maður hefur prófað báða.




http://www.edmunds.com/insideline/do/Drives/Comparos/articleId=47901/pageId=5979
Title: Mustang Bullitt
Post by: Firehawk on June 21, 2006, 15:54:20
Mætti ég þá heldur biðja um orginal Bullit Mustanginn:

http://www.youtube.com/watch?v=-z-sj3SzZkM

Já, eða bara hvíta Firebirdinn sem bregður þarna fyrir :?

-j
Title: Mustang Bullitt
Post by: Eagletalon on June 21, 2006, 16:49:58
68 fastback er flottur en ég er ekki viss um fierbirdinn :wink:
Title: Mustang Bullitt
Post by: Firehawk on June 21, 2006, 16:52:13
Quote from: "Eagletalon"
68 fastback er flottur en ég er ekki viss um fierbirdinn :wink:


Jújú, það þarf bara aðeins að hressa upp á hann. Hann er ekkert endilega að gera sig á koppunum frekar en mustang.

-j
Title: Mustang Bullitt
Post by: Eagletalon on June 21, 2006, 17:23:25
http://images.google.is/imgres?imgurl=http://www.irancar.com/images/Gallery-larg-1024-768/FORD/ford_mustang_bullitt_gt_2001_03_m.jpg&imgrefurl=http://www.irancar.com/FORD.htm&h=768&w=1024&sz=165&tbnid=dZUJz9K8uhMX9M:&tbnh=112&tbnw=150&hl=is&start=2&prev=/images%3Fq%3Dmustang%2Bbullitt%2B%26svnum%3D10%26hl%3Dis%26lr%3D%26sa%3DN


Flottir
Title: Mustang Bullitt
Post by: Bannaður on June 21, 2006, 18:56:23
Quote from: "Firehawk"
Já, eða bara hvíta Firebirdinn sem bregður þarna fyrir :?


já eins og 4sinnum :lol: