Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Elmar Þór on June 05, 2006, 16:22:31

Title: Nokkrar myndir af mínum
Post by: Elmar Þór on June 05, 2006, 16:22:31
http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Title: Nokkrar myndir af mínum
Post by: Kristján F on June 05, 2006, 18:53:15
Til lukku með kaggan flottur bíll. Hlakka til að sjá þig upp á braut.
Title: Nokkrar myndir af mínum
Post by: gunnigunnigunn on June 05, 2006, 18:59:59
hard to the core, til hamingju
Title: Nokkrar myndir af mínum
Post by: GonZi on June 05, 2006, 21:38:05
Til hamingju með þennan, virkilega flottur!
Title: Nokkrar myndir af mínum
Post by: firebird400 on June 05, 2006, 21:40:19
Flottur  8)

Og hljóðið í honum er sko MEAN  :twisted:
Title: Nokkrar myndir af mínum
Post by: 1965 Chevy II on June 05, 2006, 21:57:49
Flottur :wink: drífa sig á brautina,keppni næstu helgi. 8)
Title: Nokkrar myndir af mínum
Post by: Elmar Þór on June 06, 2006, 00:39:36
stefnan er reyndar sett á næstu helgi, prufa að keppa þá
Title: Nokkrar myndir af mínum
Post by: 1965 Chevy II on June 06, 2006, 00:58:12
Snilld Elmar,hlakka til að sjá græjuna.
Gísli Sveins ætlar að reyna að mæta líka.
Title: Nokkrar myndir af mínum
Post by: Elmar Þór on June 06, 2006, 01:05:09
Er Gísli búinn að redda rocker arma dótinu hjá sér, fékk hann ekki eitthvað vitlaust?
Title: Nokkrar myndir af mínum
Post by: 1965 Chevy II on June 06, 2006, 01:10:01
Það kom nýtt sett en það eitt parið vitlaust,en hann er búinn að fá það sem vantaði skildist mér.
Hann ætlaði að reyna koma í bæjinn í vikunni að skrúfa og prufa.
Title: !!!!!!!!!!!
Post by: dart75 on June 07, 2006, 19:12:53
arrrrrggg skuggalega flottur fyrir mér eru 69 chargerinn og 68og9 roadrunnerinn flottustu bílar sem gerðir hafa verið þannig að þu ert mjög heppin með græju og til hamingju