Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: SupraTT on June 05, 2006, 00:50:31

Title: Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
Post by: SupraTT on June 05, 2006, 00:50:31
Vantar eiginlega BFG g-Force T/A® Drag Radial dekk  
helst 275/35 R 18.  

Vitiði hvar væri hægt að nálgast þessi dekk hér á landi  :?:
hafa verið að virka vel hjá Supru eigendum úti


eru hérna á þessari síðu
http://www.bfgoodrich.com/
Title: Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
Post by: Trans Am '85 on June 05, 2006, 04:05:58
Er ekki bílabúð benna með bfgoodrich, minnir það.
Title: Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
Post by: Lindemann on June 05, 2006, 04:35:03
Quote from: "Trans Am '85"
Er ekki bílabúð benna með bfgoodrich, minnir það.


jú og toyo
Title: Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
Post by: Marteinn on June 05, 2006, 07:57:14
bílabúð benna, eru góðir að redda hlutum  8)
Title: Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
Post by: Gummi on June 05, 2006, 13:58:18
Talaðu líka við Nesdekk hann getur pantað fyrir þig og er mjög sanngjarn á verðinu frábær þjónusta þar.
Title: Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
Post by: Aequitas on June 05, 2006, 22:04:09
bílabúð benna á held ég nesdekk
Title: Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
Post by: Bc3 on June 06, 2006, 17:41:22
bílabúð benna er með roslaega góða þjónustu og reddar þessum dekkjum fyrir þig á 3 dögum
Title: Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
Post by: Kiddi on June 06, 2006, 18:25:27
Ég myndi allrasíst fara í BFgoodrich af öllum drag radial dekkjunum... en það eru reyndar ekki allir með 18" stærðir....
Fluttu þetta inn sjálfur!
Title: Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
Post by: Kiddi on June 06, 2006, 18:27:56
PS.
ekki tala við Bílabúð Benna... þegar ég talaði við þá, þá átti þetta að taka já einhverja nokkra daga en þeir nenntu aldrei að sinna þessu og þjónustan hjá þeim er orðin hrein hörmung (var miklu skárri)...
Title: Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
Post by: Jón Þór Bjarnason on June 07, 2006, 11:59:03
Það er nú ekki langt síðan ég pantaði hjá þeim stýrisdælu og mátti ég sækja hana viku síðar sem ég gerði en þá höfðu þeir gleymt að panta hana. Þetta þýddi rúmlega viku í viðbót sem bíllinn minn var stopp + það að ég var búinn að panta tíma á verkstæði fyrir bílinn miðað við þann tíma sem þeir sögðu upphaflega. En það geta öllum orðið á.
Ég nota yfirleitt þessa síðu þegar mér vantar dekk.

http://www.tirerack.com/
Title: Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
Post by: Ingó on June 07, 2006, 12:46:48
Quote from: "Kiddi"
Ég myndi allrasíst fara í BFgoodrich af öllum drag radial dekkjunum... en það eru reyndar ekki allir með 18" stærðir....
Fluttu þetta inn sjálfur!


Sæll Kiddi.


Ég nota BFG og mér líkar þau ágætlega en þau eru langt kominn og ég þarf að fara að huga að endurnýun. Ég er með 18" og það virðist ekki mikið úrval. Getur þú bent á einkver önnur dekk.

Kv Ingó.
Title: Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
Post by: Firehawk on June 07, 2006, 13:27:25
Quote from: "Ingó"
Ég er með 18" og það virðist ekki mikið úrval. Getur þú bent á einkver önnur dekk.


Nitto NT 555R Drag Radial

http://www.nittotire.com/tires_555r.asp

Nitto NT 01 Drag Radial

http://www.nittotire.com/tires_nt01.asp

og svo sambland af Drag Radial og stífari dekkjum fyrir Auto-X
Nitto NT 555R Drag Radial II

http://www.nittotire.com/tires_555r2.asp

-j
Title: Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
Post by: Heddportun on June 08, 2006, 00:20:20
Mickey Thompson Drag Radial eru bestu Götulöglegu slikkarnir
Title: Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
Post by: motors on June 27, 2007, 22:29:04
Hvar var Supran í fyrstu keppnu sumarsins?
Title: Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
Post by: Bc3 on June 27, 2007, 23:14:33
Quote from: "motors"
Hvar var Supran í fyrstu keppnu sumarsins?


akureyri og eigandinn fullur á spáni  :lol:  eða minnir það
Title: Er svona dekk til sölu eitthverstaðar hér ?
Post by: Bæring on July 03, 2007, 08:45:14
Quote from: "Firehawk"
Quote from: "Ingó"
Ég er með 18" og það virðist ekki mikið úrval. Getur þú bent á einkver önnur dekk.


eg get reddað slikum dekkjum

var að fa sjalfur

simi 8982832

bæring