Kvartmílan => Muscle Car deildin og rúnturinn. => Topic started by: Elmar Þór on June 04, 2006, 15:56:42

Title: hvernig setur maður myndir inn
Post by: Elmar Þór on June 04, 2006, 15:56:42
var að spá hvernig maður setir inn myndir hérna, veður maður að hafa link, eða getur maður bara gert browse og sett beint inn.

kveðja
Title: hvernig setur maður myndir inn
Post by: Einar K. Möller on June 04, 2006, 16:00:43
Hægt á báða vegu.

Ferð í browse, finnur skjalið og smellir svo á Add Attachment.