Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: smarihr on June 04, 2006, 10:42:12

Title: Bremsudiskar og klossar í Hondu Magna
Post by: smarihr on June 04, 2006, 10:42:12
Hvar er best(mögulegt) að versla bremsudiska og bremsuklossa í Hondu Magna V65 árg. 1986? Helst hérna á klakanum.

Vantar að framan, ef einhver á eða veit um svona má hann gjarnan deila því með mér.

Kveðja
Smári