Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on June 03, 2006, 03:10:16
-
Hvaða reglur gilda í 8 cyl flokk?
-
MC reglur. semsagt radial hjól og svaka stuð.
-
MC reglur. semsagt radial hjól og svaka stuð.
Já og nei, það eru ekki árgerða takmarkanir, allar gerðir af lokuðu pústi gilda - án sverleika takmarka og svo DOT merkt dekk.
kv
Björgvin
-
DOT merkt dekk segirðu,eru DOT merktir götuslikkar leyfilegir?
-
Það var ekki í fyrra þar voru allir á radial.Kv Árni
-
En í ár??
-
Ég bara veit ekki Björgvin veit þetta auðvita manna best.Kv Árni
-
Jæja Björgvin má vera með götuslikka sem eru DOT merktir? 8)
-
Sælir götuslikkar og drag radial eru bönnuð það má bara vera á venjulegum radial dekkum.
-
Sælir götuslikkar og drag radial eru bönnuð það má bara vera á venjulegum radial dekkum.
Heimsk regla sem hindrar að skemmtilegustu bílarnir komi þarna til ykkar fyrir norðan :roll: :roll:
-
Sælir götuslikkar og drag radial eru bönnuð það má bara vera á venjulegum radial dekkum.
Af hverju?????
Þessi dekk eru lögleg á götunni og þú ferð með þau í gegnum skoðun??
Ef þetta er rétt þá nenni ég ekki að mæta :(
-
Ef dekkin eru lögleg á götunni, já og jafnvel verið að selja suma bíla á svona eða svipuðum dekkjum þá held ég að þið hjá BA verðið að leyfa þau.
Þetta er eins og að segja að menn megi aka á Goodyear en ekki BFGoodrich, Bridgstone eru í lagi en Dunlop eru bönnuð.
Meikar bara ekkert sens :?
Hvernig er það, verða þeir sem fara og kaupa sér nýjann Sti að versla sér verri dekk en bíllinn kemur á til að geta tekið þátt, er ekki verið að selja þá á semi-slikkum :?
Þið segið DOT merkt dekk, ekkert vera að flækja það einhvað frekar.
DOT dekk, hvernig sem þau eru ætti að vera í lagi. Annað er bara rugl.
Kv. Agnar
-
(http://www.tirerack.com/images/tires/bridgestone/bs_potenza_re70_ci2_l.jpg)
(http://www.tirerack.com/images/tires/bridgestone/bs_potenza_re70_ci1_l.jpg)
(http://www.tirerack.com/images/tires/bridgestone/bs_potenza_re70_ci3_l.jpg)
er þetta eitthvað ólöglegt ?
-
Nei það stendur ekki drag radial á þessu sem gerir á drag radial dekkum.
-
Nei það stendur ekki drag radial á þessu sem gerir á drag radial dekkum.
Ég er á DOT merktum Hoosier Quick time Pro og þau eru hvergi merkt soft compund eða drag radial,má þá keppa á þeim?
(http://static.summitracing.com/global/images/prod/large/hoo-17606_w.jpg)
-
:roll: þetta eru nu engin götudekk :lol:
-
Fer nu aðeins að pæla, dekkin sem Hondusnáði setti inn mynd af eru dekk sem STi Impreza kemur á frá verksmiðju og þau eru bönnuð í götumíluni? :roll:
-
Nei það stendur ekki drag radial á þessu sem gerir á drag radial dekkum.
Ég er á DOT merktum Hoosier Quick time Pro og þau eru hvergi merkt soft compund eða drag radial,má þá keppa á þeim?
(http://static.summitracing.com/global/images/prod/large/hoo-17606_w.jpg)
Leiðinlegt að láta þetta hverfa neðst á fyrri síðu :D
-
Ég held að það sé tíabært að menn uppfæri dekkja reglur. Allir sem eru á öflugum götubílum nota drag radial eða eitthvað sambætilegt ef þeir ætla að komast af stað. Ég ek um á BFG drag radial alla daga og ég myndi aldrei fara norður og keppa á meðan ég þarf að setja undir radial. En ég er alveg sammála því að götuslikka eiga að vera bannaðir.
Ingó.
p.s. það er stórhættulegt að vera á radial ef bílar eru komnir í lágar 12sek.
12,28 á radial :)
11,55 á drag radial :D
-
:roll: þetta eru nu engin götudekk :lol:
Það er alveg rétt :D en þau eru samt lögleg til götuaksturs og eru DOT merkt en það stendur ekki á þeim soft compound,drag eða neitt slíkt þannig að Haukur, eru þau leyfileg í keppni á Akureyri eða þarf maður að sitja heima?
-
þetta er nú til þess að ná niður hraða þarna, þessi keppni er ekki ætluð þessum öflugustu bílum þar sem við erum á short leash.
og þá segir einhver radial er hættulegt, tómt spól og bras.
einhverra hluta vegna geta sumir burnað 2/3 úr braut og alltaf farið beint en aðrir ekki, maður spyr sig hvað veldur :roll: