Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Caprice Classic on June 01, 2006, 13:19:49

Title: smá fáranleg spurning
Post by: Caprice Classic on June 01, 2006, 13:19:49
ég er með hérna GAMLAN cherokee sem eyðir líklega 30 á hundraði þar sem skiptinginn virðist einhvað skrítin að mínu mati þar sem mér finnst hún skipta sér svo fljótt um gíra á öllum snúningi hvort ég sé að keyra á 30-70km/h þá er hún kominn í síðasta gír á no time þannig maður þarf að stíga pinnann neðar kannski einhver sem kannast við einhvað svona?
Title: smá fáranleg spurning
Post by: vbg on June 01, 2006, 22:03:48
Hversu gamlan hvaða vél eitthvað breyttur
Title: smá fáranleg spurning
Post by: Dodge on June 01, 2006, 22:27:10
er þá ekki pikkarinn ótengdur hjá þér.
Title: smá fáranleg spurning
Post by: haddi on June 02, 2006, 15:04:29
Ef hanner ekki með barka þá er eitthvað að TPS rofa.