Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Robbi on May 31, 2006, 00:33:26

Title: callanger 428
Post by: Robbi on May 31, 2006, 00:33:26
veit einhver hvort hann sé en til callengerinn með 428 pontiac mótorinn og ef svo er hvar er hann og er mótorinn en í sá hann síðast um 93 á skagaströnd og var hann þá í sæmilegu standi
Title: callanger 428
Post by: moparforever on May 31, 2006, 00:55:43
prufaðu að heyra í alqueda eða hvernig sem það er skrifað en þeir eru víst sérfræðingar í hryðjuverkum
Title: 428 Challanger
Post by: Halldór Ragnarsson on May 31, 2006, 19:57:06
Ef hann var á E númeraplötum,þá fór hann í frumeindir í Garðabænum
Hringsnerist í rigningu og lenti á gangstétt og kastaðist síðan á sjoppuna sem er fyrir neðan Sundlaugina
Ég kom að þessu ,man ekki hvenær þetta var,minnir að enginn hafi slasast,en hlutarnir úr bílnum dreifðust  út um allan hafnarfjarðarveginn
HR
Title: callanger 428
Post by: motor on May 31, 2006, 20:25:48
Ef ég man rétt var þessi bíll haugriðgaður þe. skelinn var heil en botnin vantaði alveg, vélinn endaði held ég í jeppa í Rvk. og eitthvað var talað um rest og Vestmanneyar í sömu setningu. Þetta er það sem mig rámar í eftir öll þssi ár þyrfti eitt símtal við þann sem átti gripinn til að hafa þetta örugt
Title: callanger 428
Post by: cv 327 on May 31, 2006, 23:07:56
Sælir.

Ég veit ekkert um bílinn en ég veit um mótorinn.

Kv Gunnar B.
Title: callanger 428
Post by: Sigtryggur on June 01, 2006, 10:03:14
Boddyskelin var á Geymslusvæðinu fyrir nokkrum árum og 99% líkur á að búið sé að henda henni enda var hún handónýt.
Title: callanger 428
Post by: 440sixpack on June 01, 2006, 22:18:25
1971 Challengerinn var í Keflavík þegar ég keypti hann 1998, ásamt 1970 Challenger fjólubláum, reif þá báða enda báðir gersamlega ónýtir, og já þeir enduðu á geymslusvæðinu og fóru svo í pressuna. 8)