Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Doddi_Turbo on May 30, 2006, 20:11:55

Title: Chevrolet Nova
Post by: Doddi_Turbo on May 30, 2006, 20:11:55
ég er að leita að Novu sem var í Borgarnesi hún var áður hvít með 6 cylendra línu en núna er hún svört með asnalegu húddskópi og 305 v8 ég veit að hún seldist í bæinn eða eitthvað og vélin eða eitthvað fór stuttu eftir að Novan yfirgaf Borgarnes??
Title: Chevrolet Nova
Post by: Camaro 383 on May 30, 2006, 22:32:22
hvað vantar þig að vita um þá novu? hún er í minni vörslu, hún er með 262 sem var í henni þegar hún fór úr borgarnesi.

Atli
Title: Chevrolet Nova
Post by: Moli on May 30, 2006, 23:04:23
Er þetta ekki Novan sem um er rætt, var með nr. M-1234

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/nova_borgarnes.jpg)
Title: Chevrolet Nova
Post by: Camaro 383 on May 30, 2006, 23:14:41
júm, og er bíllinn minn í dag.  :)
Title: Chevrolet Nova
Post by: Doddi_Turbo on July 02, 2006, 22:00:15
Quote from: "Moli"
Er þetta ekki Novan sem um er rætt, var með nr. M-1234

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/nova_borgarnes.jpg)


jú þetta er hún
Title: Chevrolet Nova
Post by: polli on October 29, 2007, 15:17:00
Quote from: "Nova 383"
júm, og er bíllinn minn í dag.  :)

bíllinn er ekki þinn fyrr en þú hefur eigendaskipti af honum,,,,,, annars er hann minn.....kv úr borgarnesi
Title: Chevrolet Nova
Post by: Brynjar Nova on October 30, 2007, 16:05:43
sæll Atli, hvað er að frétta af nova, er ekkert að gerast í henni :excited: