Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 440sixpack on May 26, 2006, 19:41:58

Title: Cuda before and after
Post by: 440sixpack on May 26, 2006, 19:41:58
Before
Title: Cuda before and after
Post by: 440sixpack on May 26, 2006, 19:42:41
After
Title: Cuda before and after
Post by: firebird400 on May 26, 2006, 20:08:42
Er þetta ekki "Sick Fish" Cudan frá Foose sem Joe Rogan á þarna á neðri myndinni ?
Title: Cuda before and after
Post by: Moli on May 26, 2006, 20:58:36
Quote from: "firebird400"
Er þetta ekki "Sick Fish" Cudan frá Foose sem Joe Rogan á þarna á neðri myndinni ?


Sýnist það á öllu! hérna er grein um hana í Hot Rod ---> http://hotrod.com/featuredvehicles/113_0501_cuda/index.html

Hvernig gengur annars með þína Cudu Tóti?
Title: Cuda before and after
Post by: Robbi on May 26, 2006, 21:05:17
Er búið að rífa gulu 73 barracuduna sem svuntan á bílnum þínum er með á þessari mynd er það ekki rétt hjá mér blái liturinn í vinstra horninu kemur upp um svuntuna hehe 8)
Title: Cuda before and after
Post by: 440sixpack on May 26, 2006, 21:15:54
Jú það er rétt, alveg frábærlega heppnaður bíll þessi silfur-cuda. Guli 73 bíllin er rifinn og ónýtur, og svuntan er af bláa 72 bílnum, 71 svuntan er í sandblæstri.

Strákar mínir, get bara sagt að það gengur flott að vinna í bílnum, ákvað að fara með hann í pro-street uppgerð, 4-link fjöðrun, það er svo gaman að smíða aftur þegar maður er kominn aftur í gamla fasteignasala jobbið.

Set inn hérna nokkrar myndir til viðbótar, ekki fyrir hjartveika menn sem kunna ekki að smíða og sjóða. Nei annars held ég sleppi því, það kæmu bara comment frá einhverjum lúðum sem ekkert kunna eða geta, og rakka svo fyrrverandi gullið hans Gulla Emils í svaðið. Það er ekki gott fyrir geðheilsu hans. :D
Title: Cuda before and after
Post by: Robbi on May 26, 2006, 22:52:48
Myndir myndir myndir myndir takk við viljum myndir og menn sem ekkert vita hvað er hægt að gra verða bara að skoða live2cruse þráðinn við erum að talla um alvöru prójet svo komdu með myndir straxxxxxxxx
Title: Cuda before and after
Post by: 440sixpack on May 26, 2006, 23:13:10
sendi bara svona smá sem veldur ekki þörf fyrir áfallahjálp
Title: Cuda before and after
Post by: 440sixpack on May 26, 2006, 23:14:52
önnur
Title: Cuda before and after
Post by: 440sixpack on May 26, 2006, 23:20:32
merkilegt hvað smá járn hamar og suða geta framkallað, botnstykkið þarna var horfið
Title: Cuda before and after
Post by: Robbi on May 26, 2006, 23:57:24
það er mjög vinalegt að sjá þessa barracudu lifna við eftir margar tilraunir hjá fullt af áhugamönnum og mörg ár út í móa

ps ekki vera feiminn að lofa okkur að fylgjast með þetta er svalt projet hjá þér
Title: Cuda before and after
Post by: JONNI on May 30, 2006, 00:51:13
Quote from: "440sixpack"
merkilegt hvað smá járn hamar og suða geta framkallað, botnstykkið þarna var horfið


 :shock:
Title: Cuda before and after
Post by: Leon on October 26, 2006, 00:09:05
Hvernig geingur? Áttu ekki einhverjar nýar myndir fyrir okkur  :shock: