Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Zaper on May 25, 2006, 16:28:30

Title: hurðaspjöld
Post by: Zaper on May 25, 2006, 16:28:30
ég er að fara skipta um pappan í spjöldunum hjá mér. hvar get ég fengið eithvern sambærilegan pappa aftan á áklæðið sem ég mindi þá bara skera út?
Title: Kallítt
Post by: Grill on May 28, 2006, 07:39:53
Farðu í húsasmiðjuna og kauptu þér kallíttplötu, það er eins efni og er í hurðaspjöldunum fyrir.
Title: hurðaspjöld
Post by: firebird400 on May 28, 2006, 17:20:34
MDF eða Masonit væri fínt í þetta

Fæst í BYKO, HÚSÓ
Title: hurðaspjöld
Post by: Zaper on June 11, 2006, 14:36:18
takk fyrir það, masonit er málið :P
Title: hurðaspjöld
Post by: broncoisl on June 11, 2006, 19:07:43
Olíusoðið masonít, þolir betur raka...