Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Árni Elfar on May 22, 2006, 14:29:05

Title: Dancall Logic NMT-sími.Óskast.
Post by: Árni Elfar on May 22, 2006, 14:29:05
Sæl(l).

Okkur sárvantar að kaupa Nmt síma af gerðinni DANCALL LOGIC... Þetta eru gömul apparöt ,og hann er blár að lit.
Þó það væri ekki nema bara tólið myndi það nægja.
Þvi var stolið úr bíl hjá okkur og við þurfum að redda nýju. :wink:

Gsm 8678797