Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Dr.aggi on May 19, 2006, 00:06:27

Title: Útkall
Post by: Dr.aggi on May 19, 2006, 00:06:27
Sælir Félagsmenn/keppendur
Það er ekki sjálfgefið að kvartmílukeppnir verði bara af því þær hafa bara alltaf verið.

það þarf keppendur til þess að keppni geti orðið.
Og það þarf keppendur til þess að sá áhugasami fjöldi starfsmanna sem er búinn að bjóða sig framm í keppnisstjórn til þess að hafa starfsáhuga áframm í sjálboðavinnu.

Við erum félagið, á okkur byggist frammtíð okkar,engra annara.

Ætluðum við ekki að rífa þetta upp saman????

Dr.Aggi
Title: Allt dótið?
Post by: Valiant 69 on May 19, 2006, 00:09:11
Hvað kemur þú með, nógu er af að taka?

                     Kveðja FG.
Title: Útkall
Post by: Dr.aggi on May 19, 2006, 00:30:52
Sæll Friðbjörn.
Eina ökuhæfa ökutækið hjá mér í dag er Hunday Starex 2.5 diesel, ekki áhorfendavænt.
En vonandi sé ég tíma til að breyta því.

En hvernig er með turbo undrið þitt, á ekki að dóla með ???

Kv.
Aggi