Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Racer on May 18, 2006, 20:33:30

Title: bara láta vita af GTA hefur komist á litla eyju
Post by: Racer on May 18, 2006, 20:33:30


ég fékk að rúnta á pontiac transam GTA útúr gám í dag :lol:

grár á litinn (eflaust orginal enda engin annar litur undir því) og þarfnast uppgerðar á lakki og á Pennsylvania númeraplötum , tbi vél þó ekki í startástandi með air con enn í , var vel falinn undir búslóð í 20 fet gámi , er með öll gta merkin , gta gold felgur og spoiler , gta húdd og takka stýrið , taugefnis stólana , T-top , rafdrifnar rúður.

náði samt ekki mynd en vildi bara láta vita af þessu :) , mér langar mest til að finna þennan kælikerfisvanda á mínum til að setja minn á númer eftir að hafa séð þennan gta.

með kveðju Davíð hinn ruglaði
Title: bara láta vita af GTA hefur komist á litla eyju
Post by: Crazy on May 18, 2006, 21:10:29
Máttu seigja svona frá ? ertu ekki bundin einhverri þagnarskyldu ?

Og hvað þá með birta myndir ?
Title: bara láta vita af GTA hefur komist á litla eyju
Post by: Marteinn on May 18, 2006, 21:17:20
hann er súkkulaði
Title: Re: bara láta vita af GTA hefur komist á litla eyju
Post by: JHP on May 18, 2006, 21:26:55
Quote from: "Racer"


ég fékk að rúnta á pontiac transam GTA útúr gám í dag :lol:

grár á litinn (eflaust orginal enda engin annar litur undir því) og þarfnast uppgerðar á lakki og á Pennsylvania númeraplötum , tbi vél þó ekki í startástandi með air con enn í , var vel falinn undir búslóð í 20 fet gámi , er með öll gta merkin , gta gold felgur og spoiler , gta húdd og takka stýrið , taugefnis stólana , T-top , rafdrifnar rúður.

náði samt ekki mynd en vildi bara láta vita af þessu :) , mér langar mest til að finna þennan kælikerfisvanda á mínum til að setja minn á númer eftir að hafa séð þennan gta.

með kveðju Davíð hinn ruglaði
Afhverju varst þú að taka hann út?

Þetta er bíll sem vinur minn á og er árg´88 og er búinn að vera rúmt ár á leiðinni  :lol:

Fínasti bíll sem þarf aðeins að mála.
Title: bara láta vita af GTA hefur komist á litla eyju
Post by: Geir-H on May 18, 2006, 23:20:52
....
Title: bara láta vita af GTA hefur komist á litla eyju
Post by: Racer on May 19, 2006, 12:41:20
ég er ekki bundin þagnaskyldu með bílana enda er ég ekki í bílaportinu hjá samskip og þar með flokkast ég undir almenning.. eða ég myndi líta á það þannig.

annars er svæðið sem ég er á það opið að almenningur getur keyrt inná það þó eina skipti sem það er lokað er á nóttinni.
ég er að fá í heimsókn allt frá trailerum til heimavinnandi kvenna að troða euro bretti inní smá bílana sína og það endar vanalega með sendibíl :lol: ,

afhverju tók ég hann út.. nú hvernig á að ýta bílnum út ef enginn settur í hlutlausan meðan hinir ýta , ekki má fara með lyftara undir og hífa hann þannig útúr gámnum.

ég veit nú ekkert hvað varð um hann enda komu bílaportsdrengir og drógu hann í burtu á sitt svæði.
Title: bara láta vita af GTA hefur komist á litla eyju
Post by: Geir-H on May 19, 2006, 12:42:20
...........
Title: bara láta vita af GTA hefur komist á litla eyju
Post by: halli325 on May 26, 2006, 23:58:23
það er gaman að vita að bílarnir eru vel skoðaðir af ykkur sem vinnið þarna ég er með þenna bíl og hvernig veisu að að hann er ekki í START astandi geturðu kannski sagt mer hvort vaskarnir sem ég lét flytja með bilnum eru í hinum fyrst að ég fekk ekki að skoða hann þegar ég for í dag og það er mesti miskilningur að hver sem er fær að valsa um þetta svæði þetta er nu glæasilegt að maðpu fær að vita um bilinn sin í gegnum spjall síðu
Title: bara láta vita af GTA hefur komist á litla eyju
Post by: Marteinn on May 27, 2006, 04:52:13
þessir port starfsmenn fara feitt í mann
Title: bara láta vita af GTA hefur komist á litla eyju
Post by: Racer on May 27, 2006, 10:31:25
Quote from: "halli325"
það er gaman að vita að bílarnir eru vel skoðaðir af ykkur sem vinnið þarna ég er með þenna bíl og hvernig veisu að að hann er ekki í START astandi geturðu kannski sagt mer hvort vaskarnir sem ég lét flytja með bilnum eru í hinum fyrst að ég fekk ekki að skoða hann þegar ég for í dag og það er mesti miskilningur að hver sem er fær að valsa um þetta svæði þetta er nu glæasilegt að maðpu fær að vita um bilinn sin í gegnum spjall síðu


vegna þess bílaport strákar keyra bílana vanalega úr gámi útí stæði , menn opna húddið til að gá hvort bíl sé rafmagnslaus.

veit ekkert neitt um neina vaska , sófi og reiðhjól og lítill krossari og kassar + bílinn er eina sem ég hef séð.

p.s. hondusnáði.. þessir dyraverðir líka ;)
Title: bara láta vita af GTA hefur komist á litla eyju
Post by: JHP on May 27, 2006, 12:30:06
Quote from: "Racer"
Quote from: "halli325"
það er gaman að vita að bílarnir eru vel skoðaðir af ykkur sem vinnið þarna ég er með þenna bíl og hvernig veisu að að hann er ekki í START astandi geturðu kannski sagt mer hvort vaskarnir sem ég lét flytja með bilnum eru í hinum fyrst að ég fekk ekki að skoða hann þegar ég for í dag og það er mesti miskilningur að hver sem er fær að valsa um þetta svæði þetta er nu glæasilegt að maðpu fær að vita um bilinn sin í gegnum spjall síðu


vegna þess bílaport strákar keyra bílana vanalega úr gámi útí stæði , menn opna húddið til að gá hvort bíl sé rafmagnslaus.

veit ekkert neitt um neina vaska , sófi og reiðhjól og lítill krossari og kassar + bílinn er eina sem ég hef séð.

p.s. hondusnáði.. þessir dyraverðir líka ;)
Þú verður klagaður í yfirmenn minn kæri  :lol:
Title: bara láta vita af GTA hefur komist á litla eyju
Post by: Gizmo on May 27, 2006, 13:35:11
Það er hætt við að þetta sé það eina sem þú færð að handleika á höfninni ef þú verður ekki rekinn fyrir það að blaðra opinberlega um hluti sem ég tel vera bundna þagnarskyldu.

(http://www.lehmans.com/images/us/local/products/detail/011332.f.jpg)
Title: bara láta vita af GTA hefur komist á litla eyju
Post by: Racer on May 27, 2006, 19:01:04
er ágætur að sópa kannski geri ég það best þarna.

fæ kannski langt sumarfrí sem er því miður launalaust en þá fer bara meiri tími í að mæta uppá kvartmílubraut

p.s. flott gildra hjá ykkur til að fá mig til að brjóta trúðnað með að nefna vaskana.
Title: bara láta vita af GTA hefur komist á litla eyju
Post by: halli325 on May 27, 2006, 20:59:03
þetta er ekki gildra minn kæri mer finnst þetta bara asnalegt að þú skulir vera að blaðra um hluti og annað  sem kemur hér til landsins og kannski eru fleiri eins og þú þarna að vinna.kannski eru menn að flytja inn bila og fleira sem þeir vilja ekki að aðrir vita um
 :x
Title: bara láta vita af GTA hefur komist á litla eyju
Post by: MrManiac on May 28, 2006, 03:57:20
Je minn eini... eruði ekki að grínast. Island er að verða uppfullt af hillbilly vælupúkum sem klaga allt og alla og fara helst í mál við þá líka.

Heiiii ég ætla að kvarta því ég hef NÁKVEMLGA ekkert upp úr því að gera það ...
Title: bara láta vita af GTA hefur komist á litla eyju
Post by: Svenni Turbo on May 28, 2006, 03:58:48
Quote from: "halli325"
þetta er ekki gildra minn kæri mer finnst þetta bara asnalegt að þú skulir vera að blaðra um hluti og annað  sem kemur hér til landsins og kannski eru fleiri eins og þú þarna að vinna.kannski eru menn að flytja inn bila og fleira sem þeir vilja ekki að aðrir vita um
 :x


Enda þarf nú meira en gamlan og sjúskaðan GTA til að láta reka menn þó Nonna Vett langi það  :lol:  :lol:
 En halli325 gangi þér vel með bílin þetta er klassa boddy en þakkaðu  fyrir að það eru ekki komnar myndir. :wink:
Title: bara láta vita af GTA hefur komist á litla eyju
Post by: JHP on May 28, 2006, 13:36:02
Quote from: "Svenni Turbo"
Quote from: "halli325"
þetta er ekki gildra minn kæri mer finnst þetta bara asnalegt að þú skulir vera að blaðra um hluti og annað  sem kemur hér til landsins og kannski eru fleiri eins og þú þarna að vinna.kannski eru menn að flytja inn bila og fleira sem þeir vilja ekki að aðrir vita um
 :x


Enda þarf nú meira en gamlan og sjúskaðan GTA til að láta reka menn þó Nonna Vett langi það  :lol:  :lol:
 En halli325 gangi þér vel með bílin þetta er klassa boddy en þakkaðu  fyrir að það eru ekki komnar myndir. :wink:
Það er reyndar hann sem sagði mér að hann ætli að klaga hann,Ég kem þessu ekkert við.

Enn ég skil hann mjög vel og mér finnst fáránlegt þegar það eru starfsmenn að taka myndir úr portinu og skella þeim á netið því það er stranglega bannað.

Sérstaklega ef bílarnir eru skemmdir.
Title: bara láta vita af GTA hefur komist á litla eyju
Post by: Saleen S351 on May 28, 2006, 13:54:04
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "Svenni Turbo"
Quote from: "halli325"
þetta er ekki gildra minn kæri mer finnst þetta bara asnalegt að þú skulir vera að blaðra um hluti og annað  sem kemur hér til landsins og kannski eru fleiri eins og þú þarna að vinna.kannski eru menn að flytja inn bila og fleira sem þeir vilja ekki að aðrir vita um
 :x


Enda þarf nú meira en gamlan og sjúskaðan GTA til að láta reka menn þó Nonna Vett langi það  :lol:  :lol:
 En halli325 gangi þér vel með bílin þetta er klassa boddy en þakkaðu  fyrir að það eru ekki komnar myndir. :wink:
Það er reyndar hann sem sagði mér að hann ætli að klaga hann,Ég kem þessu ekkert við.

Enn ég skil hann mjög vel og mér finnst fáránlegt þegar það eru starfsmenn að taka myndir úr portinu og skella þeim á netið því það er stranglega bannað.

Sérstaklega ef bílarnir eru skemmdir.
Nákvæmlega, finnst bara lágmark að það sé haft samband við eigendur og þeir spurðir hvort að það megi birta myndir af bílum þeirra. T.d fannst mér það ansi leitt að sjá myndir af bíl í minni eigu hér á síðunni sem að ónefnt skipafélag hafði eyðilagt aðra hliðina í flutningi.
Title: bara láta vita af GTA hefur komist á litla eyju
Post by: einarak on May 28, 2006, 20:13:10
þessir portstarfsmenn eru flestir bölvaðir froðuhausar, veit um eitt dæmi þar sem sást til þeirra vera að reyna að setja í gang flóðabíll í dýrari kantinum, sem var merktur í bak og fyrir að það mætti ekki setja hann í gang og að sjalfsöðgu bognaði stöng... reyndar ekkert hægt að sanna hvort það var eftir þá eða kom að utan þannig
Title: bara láta vita af GTA hefur komist á litla eyju
Post by: baldur on May 28, 2006, 20:26:20
Vélin er nú ónýt ef hún er geymd full af vatni í einhverjar vikur, algjörlega óháð því hvort það reynir einhver asni að setja hana í gang.
Title: bara láta vita af GTA hefur komist á litla eyju
Post by: einarak on May 29, 2006, 08:51:17
skiptir ekki máli, það á ekki að reyna það fyrir því, sérstaklega ekki ef það er tekið fram