Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Zaper on May 17, 2006, 17:41:55

Title: plymouth
Post by: Zaper on May 17, 2006, 17:41:55
veit einhver stöðuna á þessum?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/mopar/1969barracuda_andersen.jpg)
Title: plymouth
Post by: Zaper on May 17, 2006, 18:32:25
og eithvað um þennan, hann stendur úti í Grindavík
(http://www.mbanki.is/data/1567/812DSC01225.JPG)


(http://www.mbanki.is/data/500/812DSC01223.JPG)

(http://www.mbanki.is/data/500/812DSC01224.JPG)
Title: plymouth
Post by: Elmar Þór on May 17, 2006, 23:29:48
held að þessi á efstu myndinni sé í vogunum
Title: plymouth
Post by: Gretar R on May 19, 2006, 22:50:37
Fáum við ekki að vita eitthvað um þessa Barracudu.Er þetta 69árg?
Title: plymouth
Post by: Robbi on May 19, 2006, 23:33:10
Ef mér skjátlast ekki var sú svarta lengst af í flötunum í garðabæ ca 85-91 og var ótrulega heilleg fyrir utan að búið var að saga úr mótorbitanum
svo 440 motorinn kæmist fyrir (djúppanna) fyrir vikið var bíllinn aldrei í notkun á þeim tíma leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál.
Title: plymouth
Post by: hillbilly on May 19, 2006, 23:39:10
cudan á efri myndinni er gamli bilinn hans sigurjóns hann var seldur i kveflavik að ég held þar sem mótorinn var tekinn ur og seldur  . var vist 440 minnir mig allveg þrusu tjunað dót . held að su vel se kominn i roudrunnerinn   hans ella nuna
Title: plymouth
Post by: Ingvar Gissurar on May 20, 2006, 11:06:14
Quote from: "lettan"
cudan á efri myndinni er gamli bilinn hans sigurjóns hann var seldur i kveflavik að ég held þar sem mótorinn var tekinn ur og seldur  . var vist 440 minnir mig allveg þrusu tjunað dót . held að su vel se kominn i roudrunnerinn   hans ella nuna


Sigurjón seldi hana hér í Garðinn og það er marg búið að auglýsa hann til sölu síðan, Vélin mun vera farin eins og segir hér að ofan en ég held að bíllinn sé enn óseldur.
Ég held að það hafi eithvað verið byrjað að vinna í boddýinu á honum og hann þurfi einhverja ryðbætingu og málun.
Title: plymouth
Post by: ÁmK Racing on May 21, 2006, 00:44:17
Gamla Cudan hans Andersen er í Vogunum núna.Það á að taka hana eitthvað fínt í gegn :) Kv Árni
Title: plymouth
Post by: 70 RoadRunner on May 29, 2006, 22:39:53
Báðir bílarnir eru 69 og það var lítill rauðhærður fugl sem sagði mér að S.Andersen væri heitur fyrir sínum gamla aftur og það væri lítið sem ekkert byrjað að gera við hann!!!!!!!!!!
Title: plymouth
Post by: SnorriVK on June 19, 2006, 23:49:01
Ég spurðist fyrir um þessa svörtu og hann vill fá 600 kall fyrir hana.
Hvað finst ykkur um þessa verðlagningu ??
Title: plymouth
Post by: Ingvar Gissurar on June 20, 2006, 00:28:47
Quote from: "RAMMSTEIN"
Ég spurðist fyrir um þessa svörtu og hann vill fá 600 kall fyrir hana.
Hvað finst ykkur um þessa verðlagningu ??


Fátt annað en það að hann ætlar sér augljóslega að eiga þetta áfram sjálfur :roll:
Title: plymouth
Post by: SnorriVK on June 20, 2006, 00:43:33
Nei hún er til sölu
Title: plymouth
Post by: nonni400 on June 20, 2006, 01:02:37
Það er fínt verð ef þetta er numbers matching 426 HEMI, ef ekki eru 600 krónur kannski nærri lagi.
Title: plymouth
Post by: SnorriVK on June 20, 2006, 16:55:12
Þetta er ekki 426 HEMI
Title: plymouth
Post by: Moli on June 20, 2006, 19:59:40
Quote from: "nonni400"
Það er fínt verð ef þetta er numbers matching 426 HEMI, ef ekki eru 600 krónur kannski nærri lagi.


jájá... þú finnur öööörugglega numbers match 426 HEMI á 600 þúsund! :lol: ættir frekar að margfalda 600.000 tíu sinnum þá færðu kannski raunhæft verð!
Title: plymouth
Post by: firebird400 on June 20, 2006, 23:19:36
Quote from: "Moli"
Quote from: "nonni400"
Það er fínt verð ef þetta er numbers matching 426 HEMI, ef ekki eru 600 krónur kannski nærri lagi.


jájá... þú finnur öööörugglega numbers match 426 HEMI á 600 þúsund! :lol: ættir frekar að margfalda 600.000 tíu sinnum þá færðu kannski raunhæft verð!


ætli 10 sinnum dugi, 100 sinnum virðist nú vera nærri lagi þangað sem þetta stefnir núorðið
Title: plymouth
Post by: nonni400 on June 21, 2006, 21:00:48
Jamm, ætli maður væri ekki heppinn að fá 426 HEMI úrbræddan á 600000.
Title: plymouth
Post by: nonni400 on June 21, 2006, 21:01:27
Bara mótorinn.
Title: plymouth
Post by: SnorriVK on November 02, 2006, 21:49:40
Quote from: "Zaper"
og eithvað um þennan, hann stendur úti í Grindavík
(http://www.mbanki.is/data/1567/812DSC01225.JPG)


(http://www.mbanki.is/data/500/812DSC01223.JPG)

(http://www.mbanki.is/data/500/812DSC01224.JPG)


Veit enhver hvar þessi er í dag ?? hann er ekki á sama stað og myndirnar er teknar af honum ??
Title: Grindavíkur 69 cudan
Post by: Halli B on November 03, 2006, 01:26:42
Jú hún er á sama stað og myndin er tekin(í Grindavík)ég hef farið allavegana 6 sinnumá þessu ári að kíkja á hana  :roll:
En Verðið á henni er Himin hátt.......Er það nokkuð bíllinn  sem þið eruð að tala um þennann 600 kall fyrir :?:
Man bara að þegar gaurinn sagði mér hvað hann villdi fyrir bílinn fékk ég gott aðsvif...Man ekki alveg töluna En þetta virtist vera efniviður í Góðann kagga 8)
Title: plymouth
Post by: Kristján Skjóldal on November 03, 2006, 08:48:09
Hann verður nú varla góður efniviður ef hann verður leingi í Grindavik :?
Title: plymouth
Post by: SnorriVK on November 03, 2006, 17:02:05
Ég fór þarna framhjá áðan og hann er farinn .
já ég talaði við hann í sumar og hann vildi fá 600 k fyrir hann.
Sem mér finst alllllt of hátt verð fyrir hann