Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: firebird400 on May 15, 2006, 20:58:07
-
Það virðist sem menn séu að velta því fyrir sér klukkan hvað keppnin byrji á laugardag.
Ég gat hvergi fundið tímasetninguna hérna á spjallinu.
Er það ekki annars klukkan eitt.
Og svona fyrst að umræða um keppnina er komin af stað,
Hverjir ætla að taka þátt
-
Ja. Er hún ekki klukkan 14 eins og í fyrra held það.
Kveja:
Dóri G. :twisted: :twisted: