Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Árni Elfar on May 15, 2006, 00:39:43
-
Jæja loksins fékk ég hjólið úr tollinum.
Um er að ræða Yamaha Road-Star Warrior 1700cc með powerchip, og K&N filterum.
Þetta er þvílíkt MONSTER þetta hjól og þarf maður að halda fast í rörið til að detta ekki af baki. Blanda af racer og chopper, ekki slæmur kokteill það.
Tók nokkrar myndir í dag.
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/659000-659999/659417_61_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/659000-659999/659417_59_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/659000-659999/659417_66_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/659000-659999/659417_62_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/659000-659999/659417_64_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/659000-659999/659417_65_full.jpg)