Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Gunnar Örn on May 14, 2006, 16:50:47

Title: Saleen (mustang) 2006 Svartur
Post by: Gunnar Örn on May 14, 2006, 16:50:47
Ég frétti það í kaffistofu spjalli að svona bíll sé kominn til landsins, veit einhver meira um þetta mál?
Title: Re: Saleen (mustang) 2006 Svartur
Post by: Moli on May 14, 2006, 18:11:59
Quote from: "Aðalkallinn"
Ég frétti það í kaffistofu spjalli að svona bíll sé kominn til landsins, veit einhver meira um þetta mál?


Já! þetta er víst bíll nr. 1116 frá Saleen, svartur með supercharger og er 435 hoho! Eigandin á einnig svartan ´66 Mustang  8)
Title: Saleen (mustang) 2006 Svartur
Post by: Gunnar Örn on May 14, 2006, 18:34:58
Hvað ætli svona gripur sé að leggjast á kominn til landsins, er ekki talsvert dýrt að kaupa hann svona breyttann?

Er þetta ekki eini svona bíllin hérlendis?
Title: Saleen (mustang) 2006 Svartur
Post by: Moli on May 14, 2006, 18:48:33
þetta ætti að gefa þér góða hugmynd!
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Ford-Mustang-2006-SALEEN-S281-SUPERCHARGED_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ6236QQitemZ4639643752QQrdZ1QQsspagenameZWDVW

svo er það bara http://www.bmwkraftur.is/innflutningur til að reikna út heildarverðið.

...og jú alveg pottþétt sá eini á landinu (allavega enn sem komið er)
Title: Saleen (mustang) 2006 Svartur
Post by: Gunnar Örn on May 14, 2006, 18:55:40
Sem sagt svona u.þ.b. Átta kúlur :roll:
Title: Saleen (mustang) 2006 Svartur
Post by: Marteinn on May 14, 2006, 21:16:43
er mikill munur á þessum og cobrunni ??

sá spyr sem ekkert veit um þetta
Title: Saleen (mustang) 2006 Svartur
Post by: einarak on May 18, 2006, 08:58:02
Quote from: "Hondusnáði"
er mikill munur á þessum og cobrunni ??

sá spyr sem ekkert veit um þetta


það vantar huddskópið
Title: Saleen (mustang) 2006 Svartur
Post by: Gunnar Örn on May 18, 2006, 21:24:44
Ég held að það sé nú mikill munur á þessum bílum,
Bíllin er rifin í spað hjá Saleen og breytt m.a. Drifi,vél, fjöðrun, pústi, framm og afturendar nýjir, innréttingin er allt öðruvísi o.f.l.
Title: Saleen (mustang) 2006 Svartur
Post by: JHP on May 18, 2006, 21:29:35
Quote from: "Aðalkallinn"
Ég held að það sé nú mikill munur á þessum bílum,
Bíllin er rifin í spað hjá Saleen og breytt m.a. Drifi,vél, fjöðrun, pústi, framm og afturendar nýjir, innréttingin er allt öðruvísi o.f.l.
Getur reyndar fengið þá í öllum útfærslum.
Þú getur tildæmis fengið hann aðeins með saleen útlitinu og standart að öðru leiti.
Title: Saleen (mustang) 2006 Svartur
Post by: Marteinn on May 19, 2006, 00:44:41
saleen er lika 5 gíra
cobra er 6 gíra