Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Marteinn on May 13, 2006, 20:23:56
-
þetta er imprezan mín
hun er stock 265 hö og 343 nm
breytingarnar eru 3" invidia downpipe, 3" blitz púst kerfi og forge ventill
besti tíminn hjá mér er
12,609 @ 106,64 mílum
60fet = 1,822
ég vonast til að ná betri tíma með nýjum dekkjum. min eru slétt eins og er :oops:
ég tók fjóra 12,8 sec tíma, tvo 12,9 sec tima , 12,7 og svo 12,6 best :wink:
því miður náði eg engum 13 sec tíma :lol:
enn er með smá hálsríg eftir föstudaginn hehe :lol:
ef eitthver á fleirri myndir má hann posta þeim inn, enjoy :wink:
(http://www.internet.is/kjallin/Kvartmila/Kvartmila.jpg)
(http://www.internet.is/kjallin/Kvartmila/Kvartmila2.jpg)
(http://www.internet.is/kjallin/Kvartmila/Kvartmila3.jpg)
-
:shock: :shock: VÓ rólegur á frábærum myndum 8)
-
nákvæmlega, ekkert smá flottar myndir! :)
-
Geðveikar myndir og mjög flott rönn hjá þér, er von á enn fleiri hestöflum í sumar?
Túrbó er skemmtilegt!
Birkir
-
eg er rétt að byrja :wink:
eg var að fá meira dót í hann :)
-
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/impreza1.jpg)
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/impreza.jpg)
-
fínt 8)
-
Til hamingju með tímann. Þó verðmiðinn á þessum bíl sé úr færi fyrir flesta eru þetta útrúlega góð kaup. 12.6 á nánast stock bíl, ótrúlegt.
Það er er bara eitt til ráða, það verður að banna þessa bíla :)
Kv
Ingvar
-
Til hamingju með tímann. Þó verðmiðinn á þessum bíl sé úr færi fyrir flesta eru þetta útrúlega góð kaup. 12.6 á nánast stock bíl, ótrúlegt.
Það er er bara eitt til ráða, það verður að banna þessa bíla :)
Kv
Ingvar
Flottur Ingvar......
(http://memimage.cardomain.net/member_images/11/web/695000-695999/695726_50_full.jpg)
Er einhver von á þér upp á braut í sumar? Er komið túrbó í Neoninn?
Kv. Nóni
-
Ég reikna með að mæta á æfingar þegar það fer að líða á sumarið. Ekkert turbo fyrir Neoninn. Bíllinn orðinn of lítill fyrir fimm manna fjölskyldu og til sölu. Það fer öll orkan þessa dagana í að hressa við nýja fjölskydubílinn :)
-
sem er nattla eðal Honda 8)
-
Góður Subaru Marteinn
-
Subaru STI vs. Cobra
Right click save as
Click Me (http://clippy.magnet.ie/~baldur/Subaru%20STI%20vs.%20Cobra.mov)