Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: motors on May 13, 2006, 14:58:49

Title: Æfingin Cobran og Corvettan.
Post by: motors on May 13, 2006, 14:58:49
Veit einhver hvaða tíma gula Cobran var að fara á æfingunni?Og tíminn á rauðu Corvettunni?Hrikalega flott sánd í þessari Vettu,var Þetta Ingó?
Title: Æfingin Cobran og Corvettan.
Post by: Giggs113 on May 13, 2006, 15:04:07
12,57 skilst mér að Cobran hafi farið best..
Title: Æfingin Cobran og Corvettan.
Post by: Daníel Már on May 13, 2006, 16:12:26
Quote from: "Giggs113"
12,57 skilst mér að Cobran hafi farið best..


Vantar aðalega slikka á þetta hann spólaði nú bara alltaf út hálfa brautina

Enn ég var sáttur við STi hjá MJR fór 12.609@106 mph nánast stock bíll með 3" púst, síu og BOV
Title: Æfingin Cobran og Corvettan.
Post by: Heddportun on May 13, 2006, 18:33:56
Held að besti tíminn sem þessi vetta hefur náð er 11.65 í fyrra
Title: Æfingin Cobran og Corvettan.
Post by: firebird400 on May 13, 2006, 18:34:15
Á hvaða tíma fór vettan
Title: Bílarnir
Post by: Spoofy on May 13, 2006, 18:57:56
Þessi vetta var allveg að skila sér áfram en, mustanginn mun gera gott þegar hann fær sér slikka eða bara eitthvað annað en þessi ofurhörðu dekk sem hann er á. Bíllinn er búinn að merkja sér allt Álftanesið.
Title: Æfingin Cobran og Corvettan.
Post by: Marteinn on May 13, 2006, 20:12:57
á eitthver video eða myndir af mílunni ?

mig langar svo að sjá myndir og video af minum bíl :oops:  :P
Title: myndir
Post by: Spoofy on May 14, 2006, 11:19:55
ofurvélin mín tekur ekki video en ég tók heldur ekki neinar svakalegar myndir af bílnum þínum þrátt fyrir að þetta er rosalega smekkleg impreza.

en hér er hvað ég tók.
Title: Æfingin Cobran og Corvettan.
Post by: Marteinn on May 14, 2006, 17:29:14
Takk kærlega :D

þetta eru flottar myndir hjá þér  8)
Title: Æfingin Cobran og Corvettan.
Post by: Heddportun on May 14, 2006, 21:35:20
Það hlýtur einhver að eiga fleiri myndir og video af æfingunni,það stóðu 3-4 með myndavéla að taka upp og mynda alla æfinguna bara við hliðina á mér
Title: Æfingin Cobran og Corvettan.
Post by: Moli on May 14, 2006, 21:48:41
ég er alsaklaus, var því miður ekki upp á braut, annars hefði ég hent einhverju inn!
Title: Æfingin Cobran og Corvettan.
Post by: firebird400 on May 14, 2006, 22:03:00
Ég tók eina mynd, af Saab á bílastæðinu  :oops:   :lol:
Title: Myndir
Post by: Spoofy on May 14, 2006, 22:29:17
Ég tók fullt af myndum, ég vill nú ekki vera troða þeim öllum hérna inn en ef Moli vill fá þær þá er það minnsta mál. Bara hvar hvenær og hvernig...
Title: Re: Myndir
Post by: Moli on May 14, 2006, 22:38:15
Quote from: "Spoofy"
Ég tók fullt af myndum, ég vill nú ekki vera troða þeim öllum hérna inn en ef Moli vill fá þær þá er það minnsta mál. Bara hvar hvenær og hvernig...


endilega, ég skal henda þeim inn! Sendu þær bara í email bilavefur@internet.is  :wink:
Title: Æfingin Cobran og Corvettan.
Post by: Þráinn on May 15, 2006, 12:20:32
OMG!! hjálmurinn sem gæinn er með er alveg eins og hjálmurinn hjá Stig í Top gear   :o

me want!!!  8)
Title: Æfingin Cobran og Corvettan.
Post by: Marteinn on May 15, 2006, 12:29:49
áttu myndir af hondunum  :?:
Title: Æfingin Cobran og Corvettan.
Post by: Racer on May 15, 2006, 16:43:07
þráinn.. mér sýnist þetta vera simpson hjálmur :)
Title: Æfingin Cobran og Corvettan.
Post by: Einar K. Möller on May 15, 2006, 17:21:41
Þetta er Simpso Bandit hjálmur.. ég er með einn svona Svartan á leiðinni fyrir mig.