Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: motors on May 13, 2006, 01:02:20
-
Finnst tilfinnanlega vanta hátalarakerfi hjá ykkur á æfingunum,fólki finnst gaman að heyra tímanana á bílunum og heyra kannski kynningu á bílunum,á klúbburinn ekki hátalarakerfi?Fyrirfram þakkir. 8)
-
held lika bara að málið sé að dryfa i að redda tima skiltinu það væri frábært :D
-
hvað varð um þennann fína útvarpssendi sem klúbburinn hafði yfir að ráða hér um árið?